Goðasteinn - 01.03.1971, Side 88

Goðasteinn - 01.03.1971, Side 88
Endurskín við árdagsbrún cnn þinn frægðarljómi, cr ég lít þín öldnu tún íklædd vorsins blómi. Horfa kappar haugum frá hér á niðja fríða. Barkarstöðum öldnum á unir giftan blíða. Faðmur opinn æ er þar ölJum nauð, er rcyna, innan sala auðnunnar enginn kennir meina. Gestrisninnar góðfræg dyggð, göfguð sæmdar nafni sér þar hefur helgað byggð, hvar mun finnast jafni? Göfuglynd þar gcfur hönd, góðfúst býr þar sinni, háttasnilld og hegðun vönd hcr á fagurt inni. Foreldranna fyrirmynd fylgja börnin cftir, ást og regla eðallynd ósið hvern þar heftir. Húsráðandinn heiðri með helgar stöðu sína, fegra ei um ævi séð eg hefi dagfar skína. 86 Goðasteinn

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.