Goðasteinn - 01.09.1972, Síða 6

Goðasteinn - 01.09.1972, Síða 6
grímssonar, Gaulverjabæ, Páls Briem sýslumanns á Árbæ og Þórð- ar Guðmundssonar, alþingismanns í Hala. Pöntunarfélagið rak mikla verzlun og verzluðu við það bændur á Suðurlandsundir- lendinu um árabil. Síðar voru stofnuð kaupfélög með aðsetri bæði á Eyrarbakka og Stokkseyri. Hvorugt þeirra félaga stóðst áhrif heimsstyrjaldarinnar 1914-1918, né gamla selstöðuverzlun Lefoli. Verzlun Árnesinga og Rangæinga fluttist þá til Reykjavíkur að mestu. Austur-Skaftfellingar sóttu þá meiri verzlun í Höfn í Hornafirði og Vestur-Skaftfeiiingar til Víkur. Fyrstir til að reyna nýjar leiðir voru bændur úr austanverðri Rangárvallasýslu, sem bjuggu fjærst Reykjavík. Þeir stofnuðu kaupfélag Hallgeirseyjar með aðsetri í Hallgeirsey í Austur- Landeyjum árið 1919. Síðar voru stofnuð Kaupfélag Árnesinga, með aðsetri að Selfossi, laust fyrir 1930, og Pöntunarfélag Holta- manna með aðsetri að Rauðalæk árið 1930. Ég ætla að minnast ofurlítið á stofnun Pöntunarfélags Holta- manna. Á aðalfundi Rauðalækjarrjómabúsins 6. febrúar 1930 var rætt um að stofna pöntunarfélag fyrir Ása- og Holtahrepp og fimm manna nefnd kosin til að undirbúa lög fyrir nefnt félag. Þessir menn voru kosnir: Guðjón Jónsson, Ási, Bjarni Jónsson, Meiri-Tungu, Ólafur Ólafsson, yngri, Lindarbæ, Gunnar Run- ólfsson, Syðri-Rauðalæk, og Þorsteinn Þorsteinsson, Ásmundar- stöðum. Mánudaginn 21. apríi 1930 komu nefndarmenn saman að Syðri-Rauðalæk til að semja lög fyrir væntanlegt pöntunarfélag. Formaður nefndarinnar var Ólafur Ólafsson, Lindarbæ, og ritari Bjarni Jónsson, Meiri-Tungu. Stofnfundur Pöntunarfélags Holtamanna var haldinn 1 Rauða- lækjarskála 11. maí 1930. Fundarstjóri var kosinn Ingimundur Jónsson, Hala og ritari Helgi Hannesson, Sumarliðabæ. Tuttugu manns mættu á fundinum. Lög félagsins eins og nefndin samdi: voru samþykkt án breytinga. í fyrstu stjórn félagsins voru þessir menn kosnir: Bjarni Jónsson, Meiri-Tungu,, Helgi Hannesson, Sumarliðabæ, Ólafur Ólafsson, Lindarbæ. Varamaður í stjórn Hannes Friðriksson, Arnkötlustöðum, Endurskoðendur: Haraldur Halldórsson, Efri-Rauðalæk, og Þorsteinn Þorsteinsson, Ásmund- arstöðum. Á fyrsta stjórnarfundi var Bjarni Jónsson, Meiri-Tungu, 4 Goðasteinn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.