Goðasteinn - 01.09.1972, Síða 49

Goðasteinn - 01.09.1972, Síða 49
sulturinn sár. Efnahagur föður míns batnaði mikið, þegar hann fór að veita vatni á engjarnar og við bræðurnir að slétta túnið, sem fram að því var svo karkaþýft, að ekki var hægt að leggja reipi milli þúfnanna. Snemma var ég ljóðelskur, hugsaði til að verða skáld, já, og kaupmaður. Var það meðfæddur barnaskapur. Sólríku dagarnir, sem nú eru að líða, minna mig á mislingasumarið 1882. Var þá grasleysi mikið en sólríkt mjög. Ég hnoðaði þá saman þessari vísu: Ó, hve tíðin er indæl, alla gleður lýði. Aldrei blessuð sólin sæl sína hylur prýði. Alltaf var verið að hnoða saman vísum. Við vorum drjúgir við það bræðurnir og Erlendur Árnason æskuvinur minn, nú trá- smiður í Vestmannaeyjum. Daginn sem ég var fermdur, fannst mér ég verða fyrir móðgun. Ég hafði víst brotið eitthvað af mér og fékk hirtingu. Varð mér svo mikið um, að ég fleygði mér upp í bælið mitt, orgaði og hét því með sjálfum mér, að ekki skyldi ég láta ferma mig. Ég átti unga kisu, sem mér þótti vænt um, já, elskaði heitt. Kisa hefur víst séð, að illa lá á mér, lagðist um hálsinn á mér og fór að sleikja mig. Byrjaði hún við eyrað, sem upp vissi, og sleikti upp kinnina. Þerraði hún svo smátt og smátt burtu tárin með blessuðu, litlu tungunni sinni. Við þetta rann mér nokkuð reiðin og ég fór að hugsa um það, að mest mundi það bitna á mér sjálfum ef ég léti ekki ferma mig. Ég yrði viðskila við fermingarsystkini mín, sem voru orðin mér mjög kær og höfðu sýnt mér vináttu og tryggð, og í öðru lagi yrði úr þessu óvanalegt hneyksli. Út frá því datt mér í hug að yrkja um kisu mína og kom því þegar í verk. Þctta var ekki merkilegur kveðskapur, en ég man hann enn: Langar styttir stundir stuttleit kisa mín. Allt fram andlát undir ertu vina mín. Goðasteinn 47
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.