Úrval - 01.03.1979, Blaðsíða 6

Úrval - 01.03.1979, Blaðsíða 6
4 janúar, kannski 22. janúar. Eitt enn: Þú ert á leið að verða afi. ” Dorothy er 54 ára, lágvaxin og atorkusöm húsmóðir, sem þykir sérlega gaman að elda, hefur ekkert á móti því að taka til, og verslar sér til skemmtunar í stórmörkuðum. Hún er einlæg og hreinskilin, hrifnæm og hugarhlý. Hún er líka búin dulrænum eigin- ieikum. Hún ,,sér” út fyrir þekkingu sína og reynslu. Síðustu ellefu ár hefur hún unnið með hinum ýmsu lögregluliðum í leit að týndu fólki. Hún hefur líka hjáipað fjölmörgum fjölskyldum í leit að ástvinum. Hún þiggur ekki fé fyrir þessa vinnu sína. ,,Mér hefur verið gefin þessi gjöf,” segir hún. ,,Það væri rangt að nota hana nemaí mannúðarskyni.” Hvað hvarf dóttur Charles Little Eagle snerti komst lögreglan að þeirri niðurstöðu, að ekkert glæpsamlegt væri við það. Stúlkan var orðin 18 ára, svo ekki var hægt að neyða hana til að snúa heim aftur, jafnvel þótt hún fyndist. Charles innti Dorothy eftir því, hvon hún væri fáanleg til að fara á stúfana og reyna að finna dóttur hans. Hún gat það ekki, hún var lasin af kvefí — sem hún fékk raunar lungnabólgu upp úr. Charles réði sér einkaspæjara að nafni Charles Delahanty, sem leitaði margar vikur, árangurslaust. En snemma í janúar 1976 heimsótti Delahanty Dorothy, sem nú var að hressast. ,,Sæktu mig á þriðjudagsmorguninn,” sagði hún. ÚRVAL Þá skulum við koma að leita að telpunni.” Þegar hún var sest upp í bílinn til Delahanty og félaga hans, sagði hún: ,,Nú skulum við fara til New York.” „Hvers vegna?” spurði spæjarinn. „Vegna þess að þar er stúlkan,” svaraði Dorothy hikiaust. Delahanty sá fram á sóaðan dag. Þegar þau komu inn á Manhattan, benti á Dorothy ýmist til hægri eða vinstri eða beint fram, við hin ýmsu gatnamót, og sagði: ,,Þessa leið.” (Hún er gjörsneydd ratvísi. Hún getur ekki einu sinni vísað ókunnum til vegar heim til hennar sjálfrar.) Þannig stjórnaði hún förinni þvers og krus fram og aftur um neðri Manhattan, lengst inn í Brooklyn, 1 nærri þrjá klukkutíma. Allt í einu gall hún við: „Við verðum að leita að einhverju, sem tengist leigubílum. Og einhverju sem tengist forsetanafni.” í þessu komu þau að Monroe Street (Monroe var einn af forsetum Bandaríkjanna). ,,Farið fyrir hornið,” sagði hún. „Stúlkan er í húsi í næstu götu.” „Þessi kerling er ga-ga!” tautaði Delahanty við félaga sinn. „Þarna er húsið!” hrópaði Dorothy og benti á hrörlegan leigu- hjall. Útidyrahurðin var rauðleit Númerið var 186. Á fystu hæð var ofurlítil kytra með pöntunar- afgreiðslu fyrir leigubíla. Nú datt yflr Delahanty. Þau fóru inn og töluðu við konuna,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.