Úrval - 01.03.1979, Blaðsíða 120

Úrval - 01.03.1979, Blaðsíða 120
ÚRVAL 118 Bell leist ekki á. Ekki var hann beysinn þegar hún var beðin um að koma í flýti út að taka á móti þrælnum, sem þrælaveiðararnir höfðu handsamað. Hreppsstjórinn hafði mælt svo fyrir að hann skyldi afhentur William Waller lækni, bróður húsbónda Kúnta. Læknirinn, húsbóndi Bell, varð ævareiður, þegar hann frétti um limlestinguna. En óbeysnari var hann núna. Þegar fór að draga úr hitasóttinni, velti Kúnta því fyrir sér hvar konan hefði lært þær lækningalistir, sem hún hafði beitt við hann, bökstrum og þvíumlíku. Þetta var líkast aðferðum Bintu móður hans. En sársauki hans var farinn að réna, nema þegar hávaxni túbobinn gerði að sári hans einu sinni á dag. Svo voru böndin leyst af honum og hann gat risið upp við dogg. Hann starði á umbúðirnar. Þau 18 regntímabil, sem hann hafði lifað, hafði hann hlaupið um og klifrað að vild. Honum fannst það yflrgengilegt, að hvítur maður skyldi hafa höggvið framan af fæti hans, þvert yfír ristina. Reiði sína lét hann bitna á svörtu konunni, og varð enn reiðari þegar hún var farin og hann minntist þess hvernig augu hennar fylltust af hlýju og skilningi, meðan hann lét skammirnar dynja á henni. Eftir þrjár vikur tók túbobinn umbúðirnar af sárinu, svo við blasti stúfurinn, blár og bólginn, og þakinn þykkri brúnleitri skán. Hvíti maðurinn sáldraði einhverju yflr skánina og batt lausar umbúðir um stúflnn. Eftir þrjá daga kom hann með tvær sverar spýtur, sem greindust í tvennt að ofan. Kúnta hafði séð fólk nota þannig hækjur heima í Juffure. Eftir nokkra daga var Kúnta farinn að hoppa um kofagólfið við hækjurnar. Á ÞESSUM BÚGARÐI söfnuðust svertingjarnir saman á kvöldin við ysta kofann 1 röðinni. Þar bjó „sassó borró”, maður sem hafði lifað 50 regntímabil og var brúnn á hörund, sem benti til að faðir hans hefði verið hvítur. Hann talaði mikið. Einu sinni þegar Kúnta staulaðist fram hjá honum við hækjur sínar, benti sá brúni honum að setjast á koll við kofann, Kúnta gerði það. ,,Ég heyra þú alveg bálreiður,” sagði sá brúni. ,,Þú heppinn vera ekki drepinn. Lögin segja sá sem nær strokuþræl má drepa hann. Lögin segja má skera af þér eyrað, ef hvíta fólkið segja þú ljúga. Lögin segja negrar ekki lesa og skrifa. Lögin segja negrar ekki berja trumbur. Lögin segja ekkert má frá Afríku. ’ ’ Einhvern veginn skipti ekki máli að Kúnta skildi ekki nema orð á stangli. Það sem skipti mestu máli að maðurinn var að tala við hann. Einangrunin var orðin honum kvöl. Hann minntist þess sem faðir hans hafði eitt sinn sagt, er hann neitaði að sleppa mangóávexti, svo Lamln bróð- ir hans gæti fengið bita. ,,Þegar þú
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.