Úrval - 01.03.1979, Blaðsíða 7

Úrval - 01.03.1979, Blaðsíða 7
HÚN „SÉR” ÞAÐ SEM ÖÐRUM ER HULIÐ 5 Dorothy Allison með nokkur heiðurs- merkjanna, sem hinarýmsu lögreglu- stöðvar hafa veitt henni. sem rak leiguhjallinn. Hún sagði að stúlkan hefði aldrei komið þarna. Þegar út kom, sagði Dorothy: ,,Hún er þarna inni.” Raunar var hún þar, eins og síðar kom í ljós, í felum undir rúmi. 21. janúar hringdi Charles til Dorothy og sagði: „Komdu með mér í þetta hús að sækja dóttur mína. Þú sagðir mér að ég myndi finna hana aftur í dag eða á morgun. ’ ’ ,,Ekki í dag,” ansaði Dorothy af bragði. ,,Ég vil ekki lenda í slysi. Ég skal koma með þér á morgun. En Charles gat ekki beðið. Hann lagði af stað með spæjurunum tveimur til New York. Á leiðinni missti ökumaður bíls, sem kom á móti þeim, stjórn á bíl sínum á hálku sem slengdist framan á bíl þeirra. Þar misssti Delahanty bílinn sinn, en sem betur fór sluppu þeir sem í honum voru með skrámur. Næsta dag fór Dorothy með þeim. Þau fundu stúlkuna heima, og hún bjó með manni að nafni Harry. Hún var ófrísk — en barnið hafði komið undir eftir að Dorothy sklrði Charles frá þvl að hann væri á leið með að verða afi. (Það er ekki óalgengt að spásagnir fljóti með hjá Dorothy. Þegar hún sér ,,mynd”, getur hún ekki gert sér grein fyrir hvort hún á við þátíð, nútíð eða framtíð.) Stúlkan var á báðum áttum með hvort hún ætti að snúa heim aftur með föður sínum. Dorothy stakk þá upp á „umþóttunartíma,” og að stúlkan kæmi heim með henni og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.