Úrval - 01.03.1979, Blaðsíða 10

Úrval - 01.03.1979, Blaðsíða 10
8 ÚRVAL frammi er með byssu og hyggur á sjálfsmorð. Hann er mjög miklum hæfíleikum búinn, og þegar hann hefur komist yfír veikindi sín, verður nýtur maður úr honum. ’ ’ ,,Ég vissi að þessi sjúklingurinn var mjög þunglyndur og hallaðist til að fyrirfara sér,” sagði Ribner á eftir. ,,Þegar hann kom í stofuna til mín á eftir, gekk ég á hann með byssuna og hann játaði að vera með byssu og ætla sér að nota hana á sjálfan sig. Ég lokkaði hann til að afhenda mér hana og halda áfram að greiða úr vanda- málum sínum. Nú er hann iðnaðarhönnuður og allt leikur í höndunum á honum.” Þegar Dorothy skjöplast, er oft eitthvað skrýtið í sambandi við það. Einu sinni tjáði Salvatore Lubertazzi, rannsóknarlögreglumaður í Nutley, henni að barn hefði verið vegið þann sama dag. „Leitið að hjúkrunarkonu,” sagði Dorothy. „Vitleysa,” sagði Lubertazzi. „Við vitum að það var móðir barnsins, sem fargaði því, hún er snargeggjuð. Hún erkennari.” Ekki leið á löngu þar til móðirin, Maria Horst, náðist. ,,En þá komst ég að nokkru, sem mér þótti athyglis- vert,” sagði Lubertazzi. „Örskammt frá heimili móðurinnar bjó hjúkrunarkona. Hún hét líka Maria Horst, og þessar tvær konur eru ótrúlega áþekkar.” Sumir hafa fundið dyggan hjálparmann í Dorothy Allison, þegar þeir hafa átt um sárt að binda. 15. maí 1976 kom hin 14 ára gamla Susan Jacobson ekki heim að borða. Hún átti heima á Staten Island í New York. Nóttin leið, án þess að Susan fyndist, og þegar nýr dagur reis, vissu foreldrar hennar með sjálfum sér að hún væri ekki lengur á lrfi. Hún hafði enga ástæðu til að hverfa af eigin frumkvæði, og var ekki vön að láta ekki vita um ferðir sínar. Lögreglan sagði foreldrunum að hún hefði eflaust strokið að heiman og málið var afhent þeirri deild lögreglunnar, sem sér um leit að týndu fólki. Eftir þrjár vikur fréttu Jacobsons- hjónin af Dorothy Allison, og Ellen Jacobson hringdi til hennar. Dorothy hafði þá nýverið gengið undir tann- aðgerð og var illa fyrirkölluð. En þjáning og ákefð Ellenar greip hana, svo hún gat ekki neitað. „Vísaðu manninum mínum til vegar heim til ykkar,” sagði hún. ,,Svo leggjum við af stað eftir tíu mínútur.” Hún hafði aldrei komið til Staten Island. ,,Hvað þýða tölurnar 2, 5 og 62?” spurði Dorothy og skrifaði þessar tölur á blað, þegar hún kom heim til Jacobsonshjónanna. ,,Þetta er fæðingardagur Susan, 2. febrúar 1962.” ,,En 405 eða408?” ,,Það er nokkurn veginn fæðingar- tíminn.” ,,Ég sé lík Susan á þessari eyju. Stafírnir M A R — botnið þið nokkuð í þeim?” Ellen hristi höfuðið. ,,Hún er nú samt rétt hjá þessum stöfúm. Og þaðan sjást tvær kirkjur með
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.