Úrval - 01.06.1979, Blaðsíða 22
20
ÚRVAL
Att-æja: gildir einu.
Add-igga: veit það.
Úmra: veit ekki.
Ham-ham: ætla að gera.
Furru: fljótt.
Amh-amh: fallegt.
Offo-lokk: ofur Ijótt.
Fúffa: karlmaður.
Hall-hall: stúlka.
Ro-ro: lítið barn.
Morðo: maður
Mamba: gefa.
Morða-húja: dagur.
Ho-fakk: nóttin.
O-hu-ja: jökulvatn.
Sa-odo: sjórinn.
Orðasafn Baldvins Arasonar — svo
heitir maður sá, er Sæunnar-mál
þetta hefur skrásett, — nær yfir
nokkur hundmð orð, tekin holt og
bolt, eins og gert er hér að framan, og
skulu hér aðeins til tíndir nokkrir
flokkar orða í viðbót.
Fa-fa: regn.
Hújera: snjór.
Mah-mah: sumar.
Mah-mah hújera: vetur.
Ka: eldur.
Ibo: svefn.
Faff-faff:prestur.
Trapa: kaupmaður.
Kondúra: kóngur.
Tampa: föt.
Doju: fátækt.
Brin-koko: sendibréf.
Eigi er hægt að sjá á orðum þeim,
er nú hafa verið talin, neina líkingu
við mælt mál íslenskt eða annað al-
þekkt mál, og hefur það ieitt menn
til að fmynda sér eitthvað hálfvegis
yfirnáttúrlegt við þetta mál eða gert
það óskiljanlegt, hvernig það er til
orðið. Þótti jafnvel lærðum mönnum
það merkilegt, og kvað til dæmis
Gísli Brynjúlfsson hafa ritað um það
einhvern tíma í útlent tímarit.
En innan um safnið hittist aftur
fjöldi orða, sem er auðsjánlega ekkert
annað en málheltis-bögumæli, blátt
áfram bjöguð íslenska eða barnamál.
Dæmi:
Brauja: brauð.
Ma-ma: matur.
Fíkk: fiskur.
Drauka: grautur.
Drekka-húja: mjólk.
Dóna: skór.
Rauka: ausa.
Pokka: pottur.
Ba-ba: óhreint.
Ba-da: bátur.
Bukka: buxur.
Tút: klútur.
Dokkína: sokkar.
Dokkína-banda: sokkabönd.
Vekkína: vettlingar.
Peita: peysa.
Akku-drekka: askur.
Jádd: járn.
Jádd-berra: hamar.
Heyja-jádd: ljár.
Handa-jádd: sög.
Hí-hí-jádd: hestajárn.
Hf-hí: hestur.