Úrval - 01.06.1979, Blaðsíða 30

Úrval - 01.06.1979, Blaðsíða 30
28 „rautt”, um leið og hún bjó sér til bæli úr hvítu handklæði. Hann benti henni á vitleysuna, en hún hélt sínu til streitu ,,rautt, rautt, rautt" —- og kroppaði loks upp ofurlítið, rautt kusk af handklæðinu, brosandi út undir eyru. Stundum er svo að sjá sem hún njóti þess að gera þvert móti því, sem hún er beðin. Einu sinni braut hún hverja plastskeiðina eftir aðra, þrátt fyrir bönn og beiðnir, þangað til aðstoðarmaðurinn gaf henni merki: ,,Gott brjóta þær.” Á augabragði hætti Koko að sveiga skeiðarnar til brots en tók að kyssa þær. Hún veit, hvenær hún er óþekk. Einu sinni, þegar mér brast þolinmæðin við hana, lýsti hún sjálfri sér sem „þvermóðskupúka’ ’. Hún hefur ótrúiega hæfni til að vera dónaleg. „Skítafýla” er merki sem er í miklu uppáhaldi hjá henni, og þegar henni mislíkar em henni mjög töm merki svo sem „asni” og „fífl”. Einu sinni fauk í hana við mig, og þá kallaði hún mig „þú klósett skítugur skratti! ’ ’ Margt bendir mjög eindregið tii þess, að Koko hafi fyllilega jafnmikla leikhæfileika og mannfóikið. Þegar hún var um fimm ára, uppgötvaði hún lýgina. Aðstoðarmaður minn, Kate Mann, var með Koko, þegar hún réðist á elshúsvaskinn í hjól- húsinu og sleit hann iausan. Seinna, þegar ég spurði Koko hvort hún hefði skemmt vaskinn, benti hún á hann og sagði „Kate slæm þarna.” ÚRVAL Auðvitað gat hún ekki vitað að ég vissi betur. Sumar af lygum hennar em furðulega fmmlegar. Einu sinni þegar ég var önnum kafin að skrifa, tók hún rauðan lit af gólfínu og byrjaði að tyggja hann. „Ertu að borða litinn?” spurði ég. Koko svaraði „varir” og strauk litnum um varir sér eins og hún væri að mála varirnar, sakleysið uppmálað. Nú er nýtt verkefni framundan fyrir Koko. Hún skilur og sýnir viðbrögð við hundruðum talaðra orða. (Við verðum að stafa orð eins og g-o-t-t-e-r-í og t-y-g-g-j-ó til þess að hún skilji okkur ekki. Hún reynir að tala sjálf, og hefur meira að segja að eigin fmmkvæði reynt að nota sfmann.) Nú eru Patrick Suppes og samstarfsmenn hans hjá stærðfræði- deild Stanfordháskóla að fullgera sér- stakt tengiborð fyrir tölvu, sem á að gera Koko kleift að tala með hjálp talvélar. Aðalmarkmiðið er að þróa skilning hennar á orðaröð. ■ Þegar hún styður á lykil á tölvu- borðinu, myndast talað orð. Á lyklunum em stafir og tölur, en auk þess einföld tákn fyrir orð. Ef ég set til dæmis epli fyrir Koko, getur hún til dæmis ýtt á lyklana fyrir „langar” „epli” „borða” með annarri hendi — og tölvan myndar talið fyrir það, sem hún vildi sagt hafa. Já, górillan mfn er jafnvíg á báðar hendur og talar tveimur tungum! Hún hefur tekið upp hjá sjálfri sér að kenna Michael að nota ákveðin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.