Úrval - 01.06.1979, Blaðsíða 49

Úrval - 01.06.1979, Blaðsíða 49
Á FÍLSBAKI Oft horfði ég á röð af litlum fílabeins fílum sem stóðu á arinhillunni í dag- stofunni og ímyndaði mér raunveru- legan fíl, vitandi að draumur minn var óframkvæ manlegur. Þannig var hugsunum mínum farið haustkvöldið sem ég sá auglýsinga- miða sirkussins, þegar ég var á leið úr skólanum. Þegar sirkus kom höfðum við alltaf farið, mamma, pabbi og ég. En þetta árið var ég ekki viss um að nokkuð yrði af því. Ég gat ekki ímyndað mér ömmu mína sitja með mér undir lúnu strigatjaldinu. Ég virti fyrir mér rauð og blá andlit trúð- anna í þverrandi dagsbirtunni, skrautklæddar konurnar, fíl með ranann á lofti. Skyndilega varð ég einmana, meir en nokkru sinni fyrr. Það áttu að verða tvær sýningar á laugardag. Eftir hádegið sat ég í ról- unni sem hékk í valhnotutrénu og las bók. Ég reyndi að hugsa ekki um fílinn sem var með sirkusnum, liðna tíma þegar ég fór með mömmu og pabba í töfratjaldið. Klukkan fimm stansaði bíll föður míns við garðshliðið: „Halló, elsk- an,” kallaði hann þegar ég hljóp í áttina til hans. ,,Ég frétti að það væri sirkus í bænum og grunaði að ég gæti talið þig á að koma með. ” Hann hafði fengið sér frí úf1 vinnunni þennan eftirmiðdag og keyrt 120 kílómetra til að hitta mig, en ég vissi það ekki þá. Tjaldið sem var reist á auðu svæði í útjaðri bæjarins var ekki einu sinni hálffullt. Vindurinn blés ótrauður 47 inn undir tjaldskörina og þessir fáu áhorfendur húktu í miðjum áhorf- endabekkjunum og höfðu hendur í yösum. En enginn hugsaði um ióþábWadin af því. Þarna voru hundar, hestar, sjónhverfingamenn með marglita bolta, trúðar, listafólk á hestum og fimleikafólk. Eina andrá á dimmu kvöldi í þessari myrku borg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.