Úrval - 01.06.1979, Blaðsíða 47

Úrval - 01.06.1979, Blaðsíða 47
BESTA EFNID í SJÓNVARPINU? 45 fá, svona með einni töku, en þetta er svo eðlilegt að það kemur vel fram, hvað allt gerðist með snöggum hætti. Við gátum staðið við að skila auglýsingamyndinni, og viðskipta- vinurinn seldi bílana sína. ” ★ V st» 7pr vf* A vtc vs Slæmur verður sá dagur í lífi hvers manns, ef hann verður full- komlega ánægður með það líf sem hann lifir, með þær hugsanir sem hann hugsar, með athafnir sínar, þegar þráin eftir því að gera eitthvað meira, æðra, hættir að berja að sálardyrum hans, eitthvað sem hann vissi að honum var ætlað að gera af því hann er þó, þegar öllu er á botninn hvolft, barn guðs. Philips Brooks I dálki á kvennasíðu dagblaðsins var því haldið fram að eiginkonan væri misheppnuð ef hún kveddi manninn sinn ekki með kossi á hverjum morgni er hann færi til vinnu, óskaði honum alls góðs, léti hann finna hve mikilvægur hann væri og fullvissaði hann um að hún tryði á hann. Næsta morgun hrópaði ég: ,,Bless, elskan! og klappaði honum og kyssti alveg fram að útidyrum. „Gangi þér vel! Verrn sæll, ástin mín! Bless!” Tvær dætur okkar á táningaaldri heyrðu þessar áköfu kveðjur mínar, en þær voru að búa sig í skólann. Þær komu nú þjótandi /ram á stigaskörina sendu fingurkossa niður í anddyrið og kölluðu í kór. „Bless, pabbi! Gangi þérvel! Bless! Bless!” Faðir þeirra sem ég var nú að klappa lokaklappinu, leit furðu lostinn á mig. „Drottinn minn dýri!” sagði hann. „Hvert er ég að Bandarísk kona stödd I leigubíl í Teheran starði stórum augum fram á götuna. Stórt, glæsilegt handhnýtt persneskt teppi, hálfrar milljónar króna virði, lá á götunni beint fram undan bílnum. Henni til skelfmgar keyrði bílstjórinn yfir það eins og ekkert væri. „Hvers vegna liggur þetta dýrindis teppi á götunni?” spurði hún hneyksluð. Ökumaðurinn yppti öxlum. „Kanarnir vilja hafa þau svona. Og það er rétt. Teppi sem er dálítið farið að láta á sjá er í hærra verði þegar það er selt til annarra landa. Til þess að flýta fyrir að það líti ellilega út, leggja þeir nýju teppin stundum á akbrautina. j.U.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.