Úrval - 01.06.1979, Blaðsíða 67

Úrval - 01.06.1979, Blaðsíða 67
ÞAÐ ER . . . FADIR! mig sem föður í nokkrum skilningi. Mér fannst ég ekki nógu gamall til að eignast börn. Ég var varla orðinn vanur að vera fullorðinn. Fyrir löngu hafði ég gefíð sjílfum mér fyrir heit um að ég skyldi aldrei verða fullorðinn, og nú rifjaði ég þetta heit upp með eftirsjá, fannst hálft um hálft að ég gæti staðið við það ennþá. Djúpt inni I líkama Sue Ellen var þetta litla fóstur og puðaði við sitt þar sem enginn sá til. Þetta, sem við gátum ekki séð, átti rætur sínar í okkur og myndi breyta lífi okkar að eilífu, um leið og það væri orðið að fullþroska hvítvoðungi og kæmi fram úr fylgsni sínu. Þetta var svo viðamikið að mikilfengleikinn rann ekki nema sjaldan upp fyrir okkur og jafnvel þá gátum við ekki skilið hann. Þegar kom fram á áttunda mánuð var kominn tími til að við tækjum okkur teppi og tvo púða og færum í fyrsta tímann til að búa okkur undir fæðingu með Lamaze-aðferðinni. Tilgangur hennar er að gera konunni kleift að ala barnið með hámarks- meðvitund og lágmarks hjálpar- lyfjum. Þetta hljómaði skynsamlega, uppörvandi, vissulega það sem lá beinast við að gera. En eftir fyrstu stundina vorum við haldin dálitium vonbrigðum, kannski vegna þess að við vorum ekki lengur einsdæmi. Okkur var sýnd kvikmynd með þessu venjulega: Konan másandi eins og hundur, eiginmaðurinn — þjálf- arinn — skipandi fyrir: ,,Rembstu, r elskan, rembstu” — læknirinn eins og íþróttaþulur á kappleik: ,,Ég sé höfuðið . . . ” og svo kom barnið fyrirhafnariaust í einni blautri gusu. Tárin stóðu í augum allra viðstaddra þegar ljósin vom kveikt á ný. Við sugum öll upp í nefin og brostum dauft, eins og við væmm þátt- takendur í orgíugrúppu eftir vel heppnað, sameiginlegt fmmóp. Mikil áhersla var lögð á mikilvægi hlutverks föðurins — við vomm ómissandi fyrir móralinn, til þess að taka tímann og hjálpa til — en mér fannst þetta lítið annað en góð meining, aðferð til að koma í veg fyrir að við fyndum eins sárt hve gangs- lausir við væmm. Flestir okkar skildu að konurnar okkar vom að fara eitthvað sem við gátum ekki fylgt þeim eftir. Fæðing var krossferð sem við gátum ekki farið. Við gátum hlaupið álengdar og fylgst með konunum okkar, uppbólgnum, hug- ljómuðum, dulúðgum — horft á þær dragast nær sinni eigin miðju. Meðan konurnar lágu á bökunum með kollana á koddunum og æfðu öndunina sem átti að draga athygli þeirra frá óþægindunum af barns- fæðingunni, áttum við að þrýsta varlega á lærin á þeim rétt ofan við hné til að líkja eftir legsamdrætti í fæðingu. „Másið, blásið,” sagði stjórnandinn, og konan mfn starði upp í loftið, másaði og blés og sveif einhvers staðar hátt uppi yfir sárs- aukanum sem ég olli henni af mestu natni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.