Úrval - 01.12.1980, Side 3

Úrval - 01.12.1980, Side 3
1 12. hefti 39. ár Úrval Desember 1980 Þetta ár tekur enda eins og öll hin — það er kominn desember. Þá hafa margir fyrir sið að hugleiða liðið ár, hvað áunnist hefur og hvað úrskeiðis hefur farið. en líta jafnframt fram á veg og reyna að gera sér hugmynd um hvað við tekur og hvernig má áætla. íhugun af þessu tagi kemur þð ekki alla jafna fyrr en í lok mánaðarins, því flestir hafa yfrið nóg á sinni könnu framan af mánuðinum. Þá er verið að huga til jóla — draga björg í bú og gera sér sem best í haginn fyrir komandi jóla- hátíð. Tíminn er fljótur að líða í desember. Fæstir hafa næði eða tíma til að tylla sér og sinna íhugunum eða lestri blaða og bóka — sem þó flæða meira yfir okkur en endranær einmitt í þessum mánuði. Það er einmitt þá, sem Orval kemur sér svo vel. Það er hægt að slaka ögn á amstrinu og lesa eina góða grein í Úrvali yfir kaffibolla eða jafnvel á leið milli staða í strætó. Það er einmitt þannig sem Úrval á að vera: það á að flytja fróðleik til þeirra, sem knappan hafa tíma og þykir hentugt að fá lesefni til gagns og gamans í samþjöppuðu formi sem hæfir hraða nútímans. Við látum ekki fleiri aðfaraorð fylgja desemberhefti Úrvals að þessu sinni. heldur óskum lesendum gleðilegra jóla og að þeir megi taka annirnar sem léttast. Ritstjóri Kápumynd: Ár þurfa hvorki að vera stór vatnsföll né háhrapandi til þess að búa yfir sinni eigin tign og þokka. Lagleg var hún í vetrarhamnum rétt upp úr nýári í fyrra þessi: Seljadalsá við Þormóðsdal.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.