Úrval - 01.12.1980, Blaðsíða 22

Úrval - 01.12.1980, Blaðsíða 22
20 ÚRVAL Hestur og riddari í réttstöðu. Beisli hestsins er úr bronsi, taumurinn er perlulagður. skipt í, í eitt alríki. Hann lét gera sameiginlega lögbók og kunngerði sameiginlega mynt, þyngdar- og lengdareiningar — og jafnvel ritmál. Þó.keisaraættin ætti eftir að sjá enda- lok sín fjórum árum eftir dauða hans árið 210 f.Kr., lagði hann grunninn að stjórn ríkisins næstu 2000 árin. Þrjátlu og átta ára að aldri var fyrsti keisarinn stjórnandi alls hins mennt- aða heims, eins og hann þekkti hann. En hugsjón hans náði enn lengra. Hinn mikli kínverski sagnaritari Sima Sjan skrifar að keisarinn af Sjin hafí gert raunverulegar tilraunir til þess að ná völdum annars staðar en í mann- heimum. Eitt sinn þegar óveður kom í veg fyrir að hann gæti heimsótt hið helga fjall Sjang, þá hefndi hann sín á fjallinu með því að láta 3000 refsi- fanga höggva niður öll trén á fjallinu og síðan skipaði hann að það skyldi málað rautt, en þann lit vom dæmdir glæpamenn látnir bera. Reiði keisarans út í náttúmna endurspeglar einkennilega skapgerð hans. Hann óttaðist ekkert lifandi, en hann varð stöðugt hræddari við dauð- ann. Hann hlýddi á dulspekinga. Hann sendi út leitarflokka til þess að finna eyjar hinna ódauðlegu og lífs- vatnið. önnum kafinn við að upp- hefja sjálfan sig hóf keisarinn bygg- ingaráætlun, sem gerði meðal annars ráð fyrir íbúðarhöll og eigin grafhýsi. Tveimur ámm fyrir dauða sinn fyrirskipaði keisarinn byggingu risa- stórrar keisarahallar og mörg hundmð þúsund manna vom látnir vinna að henni í nauðungarvinnu. Henni var ólokið þegar hann dó. Aðeins gmnnurinn að aðalsal hinnar gríðarlegu hallar stendur eftir. En á gerð grafhýsis keisarans má sjá draum hans um eilíf heimsyfirráð. Sima Sjan segir frá því að grafhvelfing keisarans hafi sýnt í smækkaðri mynd þann alheim sem hann ætlaði að stjórna. „Verkamennirnir grófu í gegnum þrjá neðanjarðarlæki sem þeir innsigl- uðu með bronsi til þess að mynda grafhvelflngu. Handiðnaðarmenn voru fengnir til þess að setja upp sjálf- virka lásboga sem myndu skjóta á innbrotsmenn. ÉJr kvikasilfri vom mynduð hin ýmsu vatnsföll keisara- ríkisins, Jangtsefljót og Gulafljót og meira að segja sjálft úthafið og allt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.