Úrval - 01.12.1980, Page 23
NEÐANJARÐARHER KEISARANS
21
tirynjukiceaa bogaskyua, rjonaum
hagað eins og hann haldiá boga.
látið renna sjálfvirkt í hringrás. Efst
var stjörnuhiminninn myndaður og
fyrir neðan var landslag jarðarinnar.
Lamparnir brenndu hvallýsi svo að
þeir loguðu eilíflega. Að lokum var
grasi og trjám plantað (á hauginn) svo
að hann líktist fjalli. ’ ’
Merki þess að á svæðinu umhverfis
hauginn væri hulið heilt byggðarlag
leirmanna komu upp á víð og dreif
milli áranna 1932 og 1970, en áþeim
tíma voru grafnar upp fímm styttur af
krjúpandi þjónum við ytri vegg graf-
hýsisins. En árið 1974 þegar bændur
voru að grafa brunn nálægt grafhýs-
inu komu þeir niður á stóra neðan-
jarðarhvelfíngu, þar inni var heill
herskari af hermönnum og hestum úr
leir.
Uppgröftur í þessari hvelfíngu,
sem kölluð hefúr verið hola nr. 1,
leiddi í ljós að hún náði 210 metra frá
austri til vesturs og 61 metra frá
norðri til suðurs í ellefu samliggjandi
gröfum eða göngum þar sem líklega
er að fínna 6000 leirstyttur. Núna er
búið að byggja skýli, líkast flugvéla-
skýli, yfír holu nr. 1 og henni hefur
verið breyttí safn.
Eftir staðsetningu styttanna að
dæma er það augljóst að hvelfíngin
hefur verið byggð með sértsaka hern-
aðarlega uppröðun í huga. í eystri
enda holunnar er framfylking
óbrynjuklæddra bogamanna og
manna með lásboga, en langdræg
vopn þeirra var það fyrsta sem notað
var í öllum hernaðaraðgerðum. Að
baki þeirra er hersveitin afmörkuð af
tveimur röðum bogaskytta: ytri röðin
horfír út tilbúin til þess að hrinda
skyndilegri hliðarárás, innri röðin
horfir fram til aðstoðar í árás.
Milli þessara raða er svo megin-
herinn — 36 raðir fótgönguliða í níu
flokkum. I þremur flokkanna fer 32
manna hópur óbrynjuklæddra spjót-
kastara fyrir meginliðsaflanum. Fyrir
hinum þremur fara vagnaflokkar á
eftir 12 fótgönguliðum. Hver vagn er