Úrval - 01.12.1980, Page 25

Úrval - 01.12.1980, Page 25
NEÐANJARÐARHER KEISARANS 23 ferðir, klæðnað og vopn. Og hvað og veitt honum þann ódauðleika sem keisarann varðar hefur neðanjarðar- hann þráði. her hans bjargað honum frá gleymsku Ég er lögreglumaður, og eitt kvöldið var ég kallaður til að hjáipa konu, sem hafði orðið vör við ókennilegar mannaferðir í húsi sínu. Hún hafði verið að heiman, en þegar hún kom heim aftur, heyrði hún mannamál innan úr herbergi við hliðina á svefnherberginu. Hún flúði þegar í stað og fékk að hringja frá nágranna. Ég fór ofur varlega inn í húsið, sem nú var almyrkvað, og fikraði mig hægt frá herbergi til herbergis. Loks var ég kominn að umræddu herbergi og það leyndi sér ekki, þar fóru fram samræður bak við lokaðar dyr. Ég dró djúpt andann, hafði byssuna tilbúna og hratt upp hurðinni . . . Þegaröllu var lokið, vissi konan ekki hvernig hún átti að afsaka sig. ,,Ég segi það satt,” sagði hún. ,,Ég veit bara ekki hvernig ég get afsakað þetta — þetta er svo vandræðalegt...” „Vandræðalegt?” greip ég fram í fyrir henni. „Hvernig heldur þú að mér líði? Það var þó ég, sem stökk með brugðna byssu að klukku- útvarpinu þínu! ” W. C. O. Kvenlegt innsæi er vísindaleg staðreynd, segir í niðurstöðu nýlegrar könnunar, sem gerð var á vegum Harvard háskóla. Konur hafa yfir- burði yfir karlmenn hvað það snertir að gera sér grein fyrir tilfinning- um og afstöðu annarra, án þess svo mikið sem að tala við þá. Sálfræðingurinn Judith Hall, sem veitti könnuninni forstöðu, segir: Konur em sérlega hæfar til að finna neikvæðar tilfinningar og afstöðu hjá öðmm. Á því er enginn efi, að konur hafa meiri hæfileika en karlar til orðalausra tjáskipta, en við vitum ekki enn hvernig stendur á þessum sérstaka hæfiieika. í könnuninni vom alls prófaðir sjö þúsund manns frá 20 þjóðlöndum, og hún stóð í sex ár. Fólkið var látið horfa á kvikmynd, sem ekkert tal fylgdi, og átti að gera grein fyrir tilfinningum og afstöðu þeirra, sem þar sáust. Það var alls staðar sama sagan, konurnar stóðu sig alltaf langt um betur en karlarnir — meira að segja litlar stelpur vom naskari en strákarnir. Úr National Enquirer
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.