Úrval - 01.12.1980, Síða 26

Úrval - 01.12.1980, Síða 26
Sigrar og sorgir Karls Wallenda — dáðasta línudansara sirkussögunnar. — Joseph P. Blank — LÍNAN ER MITT LÍF $*•»*•* ELEN -----'•'*'• >K \V sU H Wallenda hvatti eiginmann sinn Karl til \t/ að hætta línudansi árið •){íL__JviC- 1970, þegar hann var vKJkkKvkík sextíu og fimm ára gamall. Hún óttaðist um örvggi hans. ,,Það er margt annað sem þú getur gert,” sagði hún. ,,Leyfðu mér að gera þetta svo lengi sem Guð almáttugur leyfir, elskan,” svaraði hann með þýskum hreim. ,,Hann er þarna uppi með mér.” Áður en hann steig út á línuna, fékk þessi mesti snillingur allra tíma á línunni sér alltaf dálítinn mola af hörðum brjóstsykri (,,hann hjálpar mér svo mér verði ekki flökurt”) og sagði hljóðlega. ,,Góði Guð .... ..Hvernig veistu þegar Guð almátt- ugur segir þér að hætta? ’ ’ ,,Þegar hann yfirgefur mig, veit ég það,” svaraði Karl. KARL WALLENDA fæddist 1905 í Magdeburg í Þýskalandi. Fjölskylda hans hafði verið akróbatar og línudansarar í þrjá ættliði. Sex ára kom hann fram með fjölskyldunni. Fimm árum síðar kom hann fram á smærri stöðum. Besta atriði hans var að hlaða upp þrem stólum og standa á höndunum á þeim efsta. Snemma árs 1920 komst Karl í kynni við línudansarann Louis Weitzmann, sem kenndi honum að ganga á línu. Weitzmann færði upp atriði með Karli, sem fékk hjörtu áhorfenda til
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.