Úrval - 01.12.1980, Síða 37

Úrval - 01.12.1980, Síða 37
35 BARÁTTAN VIÐ EITURLYFJASMYGLARANA mæti 7.5 milljón sterlingspund og hefur breska tollgæslan hvorki fyrr né síðar komist í jafnfeitt. Laws og samstarfsmenn hans hlutu samtals 34 ára dóm fyrir brot sín. En þar með er ekki öll sagan sögð. Upplýsingar, sem Laws lét lögregl- unni í té, leiddu tii uppgötvunar 25 milljón punda virðis í heróíni í New York og upprætingar meiri háttar eiturlyfjahrings með 12 aðilum, sem voru dæmdir 1 allt að tíu ára fangelsi hver um sig. „Margur eiturlyfjaneytandinn í Bandaríkjunum á líf sitt að launa hinum skarpskyggna tollgæslumanni á Heathrow flugvelli,” er haft eftir lögreglumanni í New York. Kennarinn sigldi til Marokkó Á sama tíma og Laws og félagar hans hófu að afplána dóma sína, var önnur aðgerð, sem tollgæslumenn vonuðust til að bæri viðlíka árangur, þegar komin í fullan gang. í mars sama ár hafði höfuðstöðvunum borist ábending um það, að Kenneth Kitchen, kennari við listaskóla í London, hefði átt grunsamlega oft erindi til Marokkó. Eftirgrennslan leiddi í ljós, að Kitchen stóð í sambandi við mann, sem lögreglan í Marokkó þekkti fyrir smygl. Því var sett ströng gæsla á Kitchen og fylgst með hverri hans hreyfíngu. Þar kom, að Kitchen fór til Dartmouth, þar sem hann tók á leigu haffæra snekkju, Cornish Lady, og hlóð hana vistum til langferðar. Enda þótt lítill vafi léki á tilgangi ferðar Kitchens, var ekki vitað, til hvaða hafnar í Bretlandi hann mundi að lokum leita. Því var ákveðið að fylgjast með tenglum hans í London. Tveir þeirra, Mike Marsland bílasali og vinkona hans, le'fdu rannsóknar- mennina brátt til Exmouth, þar sem þau höguðu sér á engan hátt öðruvísi en venjulegir ferðamenn um hásumar. Eftir rúma viku bar þolinmæði rannsóknarmannanna loks árangur. Marsland tók á leigu bát, sem hann hafði við festar á ánni. Augljóslega var það ætlun Kitchens að sigla Cornish Lady upp ána, flytja bann- vöruna yfir í Maiati, en svo hét báturinn, sigla því næst aftur út á sjó og lenda með hreinan skjöld í Dartmouth. Á lögreglustöðinni í Exmouth vat nú mikill viðbúnaður. Með aðstoð myndsegulbands mátti fylgjast með allri umferð um ána, og allt var til reiðu jafnskjótt og Cornish Lady kæmi í Ijós. Skömmu eftir miðnætti 5. ágúst komu skilaboð um, að Cornish Lady væri komin inn í ármynnið og stefndi upp ána. Þeir eru bestir Ljóslausir bílar óku upp með ánni að þeim stað, þar sem Maiati beið, og samæfður hópurinn dreifði sér á hernaðarlega mikilvæga staði í grenndinni. Einn þeirra lá í leðjunni á árbakkanum svo nálægt Maiati. að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.