Úrval - 01.12.1980, Page 39
37
Hljóðlát bylting ílækmngum á sviði líkamlegra þjánmga
léttir nú áþúsundum sjúklinga.
SIGRAST Á
SÍGENGUM KVÖLUM
— Michael Jeffries —
***** IN VERSTA kvöl sem
þjakað getur mannlegar
vemr nær eyðilagði líf
* Margaret Allens. Hin
•!•**** minnsta snerting á andlit
hennar, jafnvel þegar hálsklútur
snerti kinnar hennar, sendi stingandi
sársauka gegnum höfuð hennar. Há-
vaðinn þegar bankað var á dyr eða
þegar flugvél flaug lágt orsakaði óþol-
andi kvalir.
Læknar vissu að hún þjáðist af
taugakvölum í þrígreinatauginni,
sem þjónaði andlitinu. En þeir gátu
ekki ráðið bót á þeim, því enginn
hefur ennþá uppgötvað orsökina.
Þegar Margaret var 55 ára gömul
fannst henni framtíðin vera eins og
martröð, þar sem hún þurfti að lifa í
stöðugum og óhjákvæmilegum kvöl-
um.
Án þess að hafa miklar vonir sam-
þykkti hún að fara til kvaladeildar
Oxfords á Abingdon sjúkrahúsinu á
staðnum sem hún bjó. Sérfræðing-
arnir þar gátu heldur ekki læknað
taugakvölina. En þeir gátu læknað
kvalir Margaret Allens.
Eftir staðdeyfingu var frosnum
nálaroddi stungið inn í kinn hennar.
ísboltar á stærð við haglél mynduðust
kringum nálaroddinn, sem var frystur
niður í mínus 70 gráður á Celsíus.
ísinn eyðilagði rótina á tauginni, og
þegar hann bráðnaði nokkrum
mínútum síðar hvarf verkurinn
einnig.
, ,Eftir næstum stöðugar kvalir í sex
og hálft ár fór hún heim og fannst
sem henni væri batnað,” segir for-
stjóri deildarinnar, dr. John Lloyds.
Þegar taugaendarnir endurnýjast og