Úrval - 01.12.1980, Qupperneq 43

Úrval - 01.12.1980, Qupperneq 43
SIGRASTÁ SÍGENGUM KVÖLUM 41 enninu sem hún sagði að væri eins og að , ,járni væri þrýst í gegnum það’ ’. Útgönguleið gerð Á höfuðkvaladeild sjúkrahússins lærði Alison að slaka á með því að spenna sig og slaka snöggt á líkams- vöðvunum hvað eftir annað, frá hvirfli til ilja. Þegar hún kom að vöðvunum í enninu skrúfaði hún þá upp í bestu bókasafnsgrettuna — og slakaði áþeim. Tvær elektróður voru festar á enni hennar úr vél sem mælir kraftinn í vöðvaspennunni í heyranlegum smellum. Alison fann að því meira sem hún gat fækkað smellunum þeim mun minna spennt varð hún. Brátt gat hún linað spennuna án vélarinnar og innan nokkurra vikna fór hún afturí vinnuna, algjörlega læknuð. Á meðan fleiri og fleiri hugvits- samlegar uppfinningar og tækni þró- ast til að hjálpa minnihluta þeirra sem þjást, eru það lyfjarannsóknir sem lofa mikiu. Eitt af kröftugustu verkjalyfjunum sem þekkist er morfín, seyði úr valmúafræjum, en vegna þess að það er ávanalyf hafa vls- indamenn lengi leitað að öðrum kosti. Árið 1975, tveimur árum eftir að bandarískir vísindamenn uppgötvuðu móttökufrumur í heilanum sem tóku á móti morfíni, var sannað að lík- aminn framleiðir í raun sitt eigið morfínlíki. Hans Kosterlitz prófessor og dr. John Hughes sem starfa við háskólann í Aberdeen einangruðu tvö efni úr heila svíns sem höfðu sömu áhrif og morfín í tilraunum á rannsóknastofu. Þessi efni voru nefnd enkephalins — dregið af gríska orðinu sem þýðir , ,í höfðinu’ ’. Á meðan höfðu vísindamenn við Landsstofnunina fyrir læknarann- sóknir í norðvestur London einangrað jafnvel enn sterkara náttúrulyf í lík- amanum sem kallað er beta- endorphin, sem er 100 sinnum kröft- ugra en morfín. Lyfjafyrirtæki eru nú að reyna að samtengja þessi lyf til að framleiða kröftugt, öruggt verkjalyf sem ekki orsakar ávana. Enn meira spennandi eru horfurnar á að finna upp lyf eða aðra tækni sem örvar lík- amann að búa til sitt eigið deyfilyf eftir þörfum og lina þannig kvalir eftir þörfum. Dr. Sampson Lipton, aðstoðarfor- seti bresku stofnunarinnar fyrir fólk með ólæknandi kvalir, er nú að setja upp fyrstu stofnunina í heiminum til að rannsaka létti á kvölum með sjóði frá nýlega stofnaðri góðgerðastofnun, Sjóðinum til léttis kvölum. Þar sem fjármagnið er gefið, gæti þessi stofnun jafnvel komið á enn meiri framförum í takmörkunum kvala. ,,Það er ekki hægt að lækna allar tegundir kvala,” segir dr. Lipton. ,,Fyrir fjóðung sjúklinga er lítill eða enginn léttir; öðrum fjórðungi getum við hjálpað að minnsta kosti að vera heima eða fara aftur til vinnu; en fyrir nærri helming sjúklinganna getum við náð framúrskarandi góðum ár- angri í takmörkun á kvölum. Svo
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.