Úrval - 01.12.1980, Qupperneq 46

Úrval - 01.12.1980, Qupperneq 46
44 ÚRVAL tengdu kerfi, geta tölvur sent frá sér töluverðan orðaforða. Talandi klukkur, reiknivélar og þroskaleikföng, einnig þýðingarvélar sem geta gefið upp fímm hundruð orð, eru þegar á markaðnum. önnur vél getur lesið blaðsíðu, þekkt stafi, orð og orðatiltæki, tengt þetta saman og lesið textann síðan upphátt í skilj- anlegum setningum. Lestrarvélin er mikil hjálp fyrir blint fólk (ein slík vél er nú til reynslu hjá Konunglegu blindrastofnuninni í London) og hún er ein af árangursríkari niðurstöðum rannsókna á tilbúnum vitsmunum. Með tölvum hefur maðurinn komist skrefi nær því að búa til vélar gæddar vitsmunum, sem geta hlustað rétt eins og talað og borið orðaðar skipanir saman við orðaforðann í minnisbanka sínum þar til þær finna réttan samanburð. Menn eru núna farnir að segja tölvum að flokka böggla, fylla út eyðublöð og fylgjast með hreyfingum á verðbréfamark- aðnum. Kerfi, sem nú er verið að prófa,mun gera flugstjórum kleift að tala við flugstjórnartölvuna. En líklega mun hagkvæmasta notk- unin á orðaþekkjandi tækjum vera notkun þeirra sem hjálpartæki fatl- aðra, þar sem fólk sem getur til að mynda ekki notað hendur sínar getur sagt gervihandlegg fyrir verkum. Næsta skref, eða öllu heldur risa- stökk, er tölva sem getur skilið talað daglegt mál jafnört og talað er. Ein möguleg nýting á þannig tæki gæti verið raddknúin ritvél, hugmynd sem er núna í athugun hjá mörgum fyrir- tækjum. Á meðan eru vísindamenn hjá Bell rannsóknarstofunum í New Jersey að reyna að finna upp tölvu sem getur tekið niður slmapantaðar flugferðir. Þegar maður hringir leggur radd- kerfi fyrir mann nokkrar spurningar, þar á meðal hvenær og hvert maður vill fljúga. Þar sem svörin verða aðal- lega staðanöfn og dagsetningar þá þarf tölvan ekki að bera vafasöm nafnorð saman við öll önnur í orða- bókinni. Þegar maðurinn segir, „Dagurinn sem ég vil fara er eitt- hvað,” þá er eitthvað vitanlega ekki neitt bæjarnafn. Og þegar notuð er sögn mun henni líklega ekki verða fylgt af annarri sögn. Með notkun upplýsinga af þessu tagi getur tölvan notfært sér skilning sinn á málfræði, efnissamhengi og rökvísi til þess að gera sér grein fyrir því sem maður hefur líklega sagt. Þessum einfaldaða málskilningi svipar til þess sem gerist í mannsheil- anum, sérstaklega í hávaðasömu um- hverfi. Eins og orðaðar upplýsingar em ákjósanlegar, eru þær í raun ekki ann- að en ný leið til þess að koma fram sömu skilaboðum. Meðan við tölum við tölvur með þeirra eigin orðum erum við að takmarka möguleika okkar á sambandi við þær. Hvers vegna er þeim þá ekki kennt venju- legt mál? Vandamálið er að sérfræðingar hafa ekki enn fundið leið til þess að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.