Úrval - 01.12.1980, Síða 47

Úrval - 01.12.1980, Síða 47
TALANDI TÖLVUR 45 gera tölvuna hæfa til skilnings á margræðni og margbreytileika hins talaða máls. Það sem allt beinist núna að er samhengi orða og fyrri reynsla. Ein saga sem oft er sögð greinir frá því að vél hafi þýtt biblíutextann, „andinn er reiðubúinn en holdið er veikt” yfir á rússnesku og síðan aftur yfir á ensku. Endurþýðing tölvunnar hljððaði svo: „Vínið geturgengið, en kjötið er skemmt.” Á miðjum sjöunda áratugnum fékkjoseph Weizenbaum, við Massa- chusetts Institute of Technology, þá hugmynd að kenna tölvu að vinna sig í gegnum samtal með því að biðja um frekari skýringar og skýrmæli. í sam- talinu fyrir neðan tekur tölvan að sér hlutverk óleiðandi sálfræðings í sam- tali við áhyggjufullan sjúkling: Maður: , ,Ég er langt niðri. ’ ’ Tölvan: ,,Mér þykir leitt að heyra að þér séuð langt niðri. ” Maður: ,,Það er satt. Ég þarfnast hjálpar.” Tölvan: ,,Hvað myndi það þýða ef þérfengjuð hjálp?” Maður: „Kannski myndi ég læra að umgangast móður mína. ’ ’ Tölvan: „Segið mér meira frá fjöl- skyldu yðar.” Þetta kerfi hefur náð nógu miklu valdi á orðaforða sálfræðings til þess að geta gripið lykilorð. Til dæmis þekkti tölvan „langt niðri” sem óæskilegt ástand og „vissi” að „móðir” tengdist fjölskyldu. Þegar skilningur er enginn breytir tölvan aðeins fornöfnum og endurtekur setn- inguna sem spurningu. (Weizen- baum, sem berst núna gegn hugsan- legri misnotkun á tilbúnum vitsmun- um, fór að hafa áhyggjur þegar fólk fór að tala alvarlega við tölvuna; sumir kröfðust þess jafnvel að fá að vera einir með tölvunni til þess að geta rakið vandamál sin). Terry Winogard við Stanford há- skóla í Kaliforníu nálgaðist vanda- málið frá allt annarri hlið. Árið 1972 skapaði hann smáheim á tölvuskermi, sem byggðist eingöngu upp af lituðum kubbum, píramídum og kössum og sagði tölvunni allt sem hún þurfti að vita um þennan heim — sambærilegar stærðir, lögun og liti hlutanna og svo framvegis. Winogard gat síðan skipað tölvunni með ein- földum orðum að færa hlutina til á skerminum með ímyndaðri gervi- hendi. Hann kenndi tölvunni einnig nógu mikla málfræði til þess að hún gat svarað á nokkuð góðri ensku. Dæmi: Maður: „Taktu upp stóran rauðan kubb.” Tölvan: „Skilið.” Maður: „Finndu kubb sem er hærri en sá sem þú heldur á og settu hanní kassann.” Tölvan: „Með því geri ég ráð fyrir að þú eigir við kubbinn sem er hærri en sá sem ég held á. ” Maður: „Einmitt.” (Höndin leggur frá sér kubbinn sem hún heldur á og tekur upp annan hærri, sem hún seturí kassann.) Maður: „Hvað erí kassanum?”
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.