Úrval - 01.12.1980, Side 82

Úrval - 01.12.1980, Side 82
80 ÚRVAL olíu sem við brenndum. Gufa mynd- aðist þegar hún fór úr katlinum gegn- um slöngu inn í plastbrúsa. Ég hjálpaði Bill að kveikja undir eimingartækinu með því að núa vír- unum úr rafgeymi bátsins við pappa- strimla sem voru ataðir í olíu. Eld- spýturnar voru búnar. Við ákváðum að drekka það sem við framleiddum fyrsta klukkutímann, en síðan færa okkur lognið í nyt og láta eimingar- tækið ganga eins lengi og við gætum. Ég ákvað að drekka fyrstur og sjá svo um að Bill kláraði vatnið. Hann hafði komið því inn í hausinn á sér að ég hefði meiri rétt á að lifa en hann, ég hefði meira að snúa heim til. „Geturðu meðhöndlað gúmmí- bátinn einn?” spurði hann. Gúmmíbáturinn var skærappel- sínugulur; á daginn ýttum við honum á framstafninn þar sem hann sæist betur úr lofti. Þriðja daginn á hafinu hafði ég kastast að lunning- unni og hlýt að hafa brákað rifbein. Mig verkjaði í það, en mér tókst að koma gúmmíbátnum fyrir. Appelsínugulur, hálfhringmynd- aður glampi birtist á sjóndeildar- hringnum og vonir mínar risu með honum. Sjórinn var kyrr núna eins og hann hafði verið fyrir níu dögum þegar við komum frá Puertecitos sem var á austurströnd Bajaskaga í Kali- forníu, með smánesti með okkur og fjóra lítra af vatni. Við höfðum ekið frá Los Angeles með Lazy I eftirdragi til að veiða í frí- inu. Dagurinn var ánægjulegur. Við veiddum nokkra físka og á leiðinni til baka að litla þorpinu — sem var minna en mílu frá landi — biluðu gírarnir í utanborðsmótornum okkar. Við hentum út akkeri, sem kom við botninn þegar búið var að rekja upp alla línuna, sem var 150 feta löng. Við vonuðum að það myndi halda þar til annar bátur ætti leið hjá til að draga okkur að landi. Enginn kom. Lazy hélt sér við botninn þar til um kvöldið, þegar spegilsléttur sjór- inn ýfði sig eins og reitt dýr, og stormurinn, sem dró akkerið upp, lét okkur reka. Nóttin var hræðileg. Alda eftir öldu brotnaði yfír bátinn þar sem við jusum í myrkrinu og unnum æðis- lega með Jiálfdofnum fíngrum við að búa til bráðabirgðaakkeri úr opn- um timburkassa og kornpoka. Ég efast um að ég finni nokkurn ríma til meiri léttis en þegar Bill kastaði kass- anum út fyrir og Lazy, sem hafði nú einhverja mótstöðu, snerist hægt I hring til að mæta næstu öldu með framstafninum. „Sjáðu, Bill.” Stórir fiskar syntu friðsamlega I kringum bátinn. Aðeins einn dagur í viðbót hafði verið nógu lygn til að reyna að veiða. Bill tók flugu úr flugukassanum og batt hana á línuna. Kannski að heppnin yrði með okkurí dag. Eimað vatn og rakur fískur. En sú háríð! „Þeir vilja hana ekki,” sagði Bill eftir smáríma og dró inn. „Reyndu spinner.”
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.