Úrval - 01.12.1980, Síða 84

Úrval - 01.12.1980, Síða 84
82 ÚRVAL bragð af olíu og plasti. Við skriðum í stefnið, í endalausa nóttina og stund- um, eitt eða tvö augnablik, sofn- uðum við og byltumst fram og aftur í draumum sem voru rofnir af kuld- anum og sjógusum og snöggu höggi þegar önnur alda hálffyllti bátinn og við urðum að standa á fætur til að ausa. Öldurnar voru risaháar núna. Lazy lét illa, brot lenti á skutnum og! sveiflaði bátnum næstum á hliðina. Ég varð gegnblautur þegar brot reið yfir. Ég fann fyrir sársauka í rif- beinunum. ,,Við verðum að reyna að koma akkerinu lengra út. ” ,,Ég skal gera það,” kallaði Bill. ,,Þú heldur mér.” Ég greip um fætur hans þar sem hann skreið á þilfarinu og braust um . með línuna. ,,Ég hef náð henni! Dragðu mig inn.” Ég togaði hann inn og féll á hnén. Við myndum deyja áður en yfir lyki. Ég hafði áhyggjur af að enginn heima myndi vita nákvæmlega hvenær. Ein- hvemtíma myndu þau bara ákveða: Þeir eru dánir. Við jusum, vindurinn blés í gegnum blaut og sölt fötin beint inn að beinum. Síðasta bollan- um af sjó var hellt út fyrir, og við skriðum undir rakan gúmmíbátinn. Meðfram ströndinni Við héldum kyrru fyrir í framstafn- inum þangað til það var orðið alveg bjart. Okkur hafði rekið samhliða ströndinni nokkurn tíma og núna fannst mér að Bajaskaginn væri nær. Stormurinn hafði að minnsta kosti ýtt okkurí rétta átt. Kannski í dag. Síðdegis í heitri sólinni sagði Bill þurri og lágri röddu: „Hugsaðu þér hve fljótlega ég mun verða með Helenu.” Ég sagði ekkert. Það yrði auðvelt fyrir Bill að sætta sig við að deyja fyrir aldur fram. Fimmtíu og níu ár. Helena svo nýlega dáin. Ég leit á skít- ugt andlit hans, á skeggbroddana. Hafði hann nokkurn tíma klæðst öðru en brúnum stuttbuxum og skyrtu sem hafði einu sinni verið blá? Bill, komdu þéraðlandi, hugsaði ég. Landið sem var næst okkur virtist vera skagi, en það myndu líða margir tímarþar til við nálguðumst hann. Ég skreið undir gúmmíbátinn, í mun- aðinn til fjögurra púða sem voru rennblautir, og ég blundaði. ,,Ég held að skaginn sé eyja,” sagði Bill. Ég brölti á fætur og leit í gegnum gleraugun. Dekkri hluturinn var aðskilinn meginlandinu og okkur rak hratt í áttina að honum. ,,Við getum róið þegar við nálg- -umst,” sagði Bill. Klukkustund leið. Okkur varð ljóst að okkur myndi reka framhjá eyj- unni, ekki að henni, í hörðum straumi eins og í ám. Við myndum örmagnast ef við reyndum að róa. Bill vildi reyna að synda og binda Lazy við sig. Ég óttaðist það sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.