Úrval - 01.12.1980, Síða 88

Úrval - 01.12.1980, Síða 88
86 ÚRVAL tókum aftur upp samband okkar, fcngu tilfinningarnar vængi á nýjan leik. „Efnafræðin” varenní lagi. Eg hef aldrei velt fyrir mér. hvað það í rauninni var, sem olli öllu þessu tilfinningaróti, né hvers vegna samband okkar er ennþá jafngott og raun ber vitni. Skáldin skrifa sífellt um ástina, en enginn hefur nokkru sinni útskýrt almennilega, hvað ást er. Nú er hins vegar svo komið, að á undanförnum árum hefur verið unnið að rannsóknum á læknisfræði- legri hlið þessa fyrirbæris á ýmsum stofnunum, og benda niðurstöður í þá átt, að það, sem við höfum flest okkar álitið dularfullt, yfirskilvitlegt afl, hafi vissa skilgreinanlega sálræna og lífeðlisfræðilega þætti. Með því að öðlast þekkingu á þessum þáttum getum við myndað betri ástar- sambönd og náð okkur fyrr eftir misheppnuð ævintýri, sem er ekki síður mikilvægt. ,,Að verða ástfanginn líkist helst því, sem sumir þjóðfélagsvísinda- menn kalla innrætingu,” segir John Money, prófessor í læknissálarfræði við John Hopkins læknaskólann í Baltimore, Maryland. ,,Það er að segja, við höfum þegar búið til innra með okkur vissa ímynd, sem endur- speglar okkar eigið fjölskyldulíf, okkar eigin bakgrunn og í sumum tilvikum kynþáttaarfleifð eða þjóðfræðilega arfleifð. Þegar við svo hittum manneskju, sem fellur allvel að fyrir- framgerðum, en ómeðvituðum hug- myndum okkar um, hvernig æskilegur maki skuli vera, eru sterkar líkur á því, að við verðum ást- fangin.” Svo að við höldum okkur við mitt eigið dæmi, þá virðist það hreint ekki hafa verið nein tilviljun, hvernig ég valdi konuna mína úr hópi fjölmargra glæsikvenna þennan dag á ströndinni fyrir rúmum 30 árum. Samkvæmt því, sem vísinda- menn vilja halda fram, þá var ég í ..móttækilegu, reiðubúnu ástandi”, bæði sálrænt og lífeðlisfræðilega, til þess að mynda rómantískt samband. Engin hinna af öllum þeim lögulegu fegurðardísum, sem flatmöguðu á ströndinni þennan örlagaríka dag, svaraði jafnákveðið þeim hugmynd- um, sem fyrirfram höfðu verið skrá- settarí heilaminn. ,,Ást er ætlað að leiða til sambands tveggja mannvera,” skrifar Money. Enda þótt mér væri það ekki á nokkurn hátt meðvitað, að ég hefði hina minnstu löngun til ástar- sambands, varð ég þegar í stað yfir- þyrmandi ástfanginn af verðandi eiginkonu minni. Það var hins vegar fjarri því, að hún hrifist af mér við fyrstu kynni. Það var ekki fyrr en mörgum mánuðum seinna, að ég tók að samsvara þeim hugmyndum, sem skráðar höfðu verið í heila hennar. Eða eins og Money segir: ,,Ást getur komið skyndilega og yfirþyrmandi, það er ást við fyrstu sýn, eða að hún vex rólega og smám saman. ’ ’ Dorothy Tennov, prófessor í sálar- fræði við Bridgeport háskólann í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.