Úrval - 01.12.1980, Qupperneq 105

Úrval - 01.12.1980, Qupperneq 105
GÍRAFFI SEM GÆLUDÝR 103 þessu fylgdi að okkar mati of mikil ábyrgð. Auðvitað var þetta einnig vandamál þegar hugsað er um það að við vorum að reyna að undirbúa hana til þess að hún gæti séð um sig sjálf. Snemma morgun nokkurn síðla í mars sagði garðyrkjumaðurinn Jock að Tom, Dick og Harry hefðu í dögun verið nærri kvínni, og að þeir væru enn í skðginum þar nærri. Eftir morgunverð teymdi Jock Daisy yflr á opinn akur þar sem hann hélt að villtu gíraffarnir kynnu að halda sig — og innan örfárra sekúndna rak Dick höfuð sitt út á milli trjáa 1 aðeins fimm metra fjarlægð. Lengra í burtu gengu Tom og Harry út á akurinn. Eftir tvær til þrjár mínútur byrjaði Dick að jórtra — og var hann með því að sýna ffam á sinn eigin taugastyrk — og Daisy byrjaði að narta í lauf. Ofur- hægt gekk hún til gamla nautsins og þegar hún var aðeins í metra fjarlægð, stansaði hún til að narta að nýju í lauf. Dick fylgdist með henni af fullri athygli. Þá beygði hann höfðuð sitt — hann gnæfði í raun yfir hana tvöfalt hærri, rak slðan í hana höfuðið og þefaði af henni. Þau nudduðu mjúklega saman nefjum. Síðan sneri hann við og fór. Nú nálgaðist Harry, og Daisy færði sig í átt til hans. Höfuð hennar náði varla upp að makka hans. Ef gíraffa- nautin ætluðu að hafna Daisy, þá myndi það gerast núna. Myndi einn af þessum risavöxnu hófum sparka henni til jarðar? í um það bil 13 sekúndur stóð Harry hreyfíngarlaus. Þá, afar blíðlega, beygði hann höfuð sitt niður til að snerta snoppu hennar og þefa af henni. Eftir kannski eina mínútu sneri hann við og gekk aftur til Tom. Við höfðum lengi velt fyrir okkur hver niðurstaða þessa fundar yrði. Daisy gat nú valið hvort hún vildi flytja inn í skóginn til villtu gíraff- anna eða snúa aftur til okkar. Þeir stönsuðu, sneru sér við litu á Daisy eins og þeir vildu segja, ,,Ertu að koma?” Daisy horfði á þá — hljóp síðan og faldi sig fyrir aftan Jock eins og barn gerir gjarnan við móður sína þegar ókunnugir nálgast. Eltingaleikur Fyrsta apríl fór Daisy í sund — í fyrsta og síðasta sinn vonum við. Eftir hádegisverð sátum við Jock við tjörn sem einu sinni hafði verið fiskitjörn. Við höfðum nýlega fyllt hana til þess að sjá hvort hún héldi vatni. Daisy kom auga á okkur frá hinum enda garðsins. Hún kom að tjörninni og glennti út framfæturna til þess að teygja sig niður og drekka vatnið. Þar sem hún náði ekki nógu langt reis hún upp og áður en við gátum nokkuð að gert lagði hún af stað út í. Þá, með gífurlegum gusugangi, missti hún fótanna og féll með hroða- legum dynk. Hún klöngraðist aftur á fæturna og reyndi að komast upp úr tjörninni, en rann aftur til. Nú reyndi hún að koma í áttina til okk- ar — en féll enn um koll — í þetta
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.