Úrval - 01.12.1980, Qupperneq 111

Úrval - 01.12.1980, Qupperneq 111
GÍRAFFI SEM GÆLUDÝR 109 hafði ekki séð í þrjú ár. Þetta var næstum óbærilega sorglegt. Ég vildi sleppa kálfinum, en Rutherfurd sagði: ,,Mundu að þetta_ er hans gullna tækifæri til að haida lífi. ’ ’ I staðinn fyrir hin hræðilegu spörk frá Daisy var þessi kálfur hinn rólegasti og 4 menn lyftu honum einfaldlega upp og báru inn í sendi- ferðabílinn, og sxðan ókum við til hesthússins eins mjúkiega og við gátum. Að koma honum fyrir kostaði örlítil siagsmál. En þegar hann einu sinni var kominn á sinn stað þá stóð hann þar bara og starði beint á auðan vegginn og neitaði alveg að virða okkur viðiits — að undanskildu einstaka hornauga sem hann sendi okkur. Eftir aðra svefnlausa nótt fórum við í dögun og fundum kálfinn hræddan og í viðbragðsstöðu. Hann hafði sparkað um koll vatnsfötu og flatt hana síðan út, þá hafði hann einnig rifið í sundur heybingi sem staflað hafði verið upp meðfram veggjunum. Þegar ég hélt mjólkurskálinni undir nefl hans, rak hann höfuðið ofan í skálina tii að sjá hvað þetta væri. Allt í allt fékk hann svona einn sopa, afgangurinn fór upp í nasirnar á honum og yfir andlit hans, og hann stóð bara og lét taumana drjúpa niður á mig. Ég hélt skálinni aftur að honum og í þetta sinn náði hann að innbyrða heldur meira en í fyrsta skiptið. Síðan starði hann aftur á vegginn. En forvitni var í rauninni hans höfuð- veikleiki, svo að eftir tveggja tíma óbreytta stöðu sneri hann sér og leit á mig. Andlit hans var svo sætt og svipur hans svo 'einkennilegur að ég gat ekki að mér gert og skellti upp úr. Eftir því sem á daginn leið gat hann stður staðist freistinguna og leit nú nokkuð oft á okkur. Fijótlega kom hann upp að hesthúsdyrunum og lagði andlit sitt mjúklega að mínu. En þá, um leið og ég var að gæla við hann, þaut hann að hálf-opinni hurðinni greinilega með flótta í huga. Við ýttum honum til baka. Hann var virkilega útsmoginn. Nú stóð hann og horfði kænskulega á okkur og hóf síðan sama leikinn á ný. Hann var tilbúinn til þess að vera blíður og elskulegur við okkur til þess að við værum ekki jafnvel á verði, þá gerði hann aðra tilraun til að brjótast út. Þvílíkir leikhæflleikar! Við nefndum hann Marlon (í höfuðið á Brando). Hann hélt áfram að eyða hverri mínútu hlaupandi í hringi, í leit að útkomuleið. Honum tókst mcira að segja að sparka út tveimur heilum borðum úr veggnum. En hann virtist samt taka föngun sinni með meira jafnaðargeði en Daisy hafði gert. Ég rétti að honum þyrnitrjágrein með gulrótarflísum á. Hann stóðst ekki freistinguna að rannsaka hana nánar. Fljótlega var hann einnig farinn að rannsaka bæði hendur mínar og fingur. Æ meir vildi hann að ég snerti hann og gældi við hann. Það
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.