Úrval - 01.12.1980, Qupperneq 116

Úrval - 01.12.1980, Qupperneq 116
ÚRVAL 114 staulaðist ég til næsta trés og hné niður, gjörsamlegaörmagna. Tuttugu mínútum síðar kom Jock til baka. Hann fann Daisy hina róleg- ustu þar sem hún stóð við tré og gæddi sér á laufum þess. Hún hafði greinilega skipt skapi, því nú elti hún hann hin rólegasta þangað sem Marlon stóð enn, staður sem staur. Nú stóðu báðir gíraffarnir þarna o'g vildu ekki hreyfa sig. Labrador- hundurinn okkar sem hafði tekið þátt í öllum þessum móðursýkislega ,,leik” kom nú út úr skóginum og gekk öldungis óhræddur qndir fætur gíraffanna. Þegar Jock gekk á brott elti hundurinn hann. Daisy, nú orðin örugg með sig á nýjan lcik, slóst t hópinn og elti Jock og hundinn, og Marlon lagði þá einnig af stað, aftastur í röðinni. Þau komu út úr skóginu, og Jock í broddi fylkingar gekk inn í kvína og hin eltu. Klukkan var aðeins 3 eftir hádegi, en þrátt fyrir það gaf ég gtröffunum kvöldverð sinn og sagði þeim að þeir gætu farið að sofa og að þeir yrðu lokaðir inni í kvínni ALLAN NÆSTA DAG OG KANNSKI AÐ EILlFU. Ég ætlaði að þvo hendur mínar af öllu sem hét GÍRAFFAR, hrópaði ég að þeim og arkaði síðan inn í húsið og skellti hurðinni á eftir mér. En þegar klukkan var um 3.30 var ég komin aftur í kvína og gaf gíröff- unum aukaskammt af volgri mjólk til að róa þá frekar. Ég minntist orða dýralæknisins sem hafði sagt að gíraffar væru tilfinninganæmir og viðkvæmir og þeir væru næmir á að skynja hvers konar andrúmsloft væri í kringum þá og að lokum að þeir yrðu æstir ef þeir skynjuðu að við væmm æst. Því tók ég mér tak og reyndi að virka afar róleg og í miklu jafnvægi. Þegar Jock hafði skoðað skurðina á Daisy, huggaði hann mig með því, að þó þeir væm Ijótir, hefðu dýrin þann einstaka eiginleika að vera ótrúlega fljót að gróa sára sinna. Næsta morgun sáum vsð að Daisy var að slejkja sár síij afar varfærnislega, og þá um kvöldið sáum við að skinn- tægjurnar sem hangið höfðu lausar á skurðbörmunum vom horfnar. Ég mun aldrei gleyma þeim hryllingi sem gagntók mig þegar Daisy elti mig og sparkaði til mín í mnnunum. Svo kann að vera að við Jock höfum verið orðin of sjálfs- ánægð, virkilega verið farin að trúa því að gíraffar væm aðdáunarverð og auðskiljanleg gæludýr. Staðreyndin er sú að Daisy og Marlon em villt dýr, og okkar stuttu kynni af þeim geta á engan hátt breytt gmndvallareðli þeirra, sem erfst hefur 1 gegnum tug- þúsundir kynslóða gíraffa. Þegar ég lít til baka er ég ekki svo viss um að Daisy hafi ráðist á mig í orðsins fyllstu merkingu. Verið getur að hún hafi einungis verið að leita sér huggunar eftir hina óskemmtilegu reynslu sína. Þegar ég þaut á brott, dauðhrædd og í uppnámi sjálf, kom hún á eftir mér og sparkaði til mín, eins og barn í uppnámi gæti danglað til móður sinnar. En þrátt fyrir þessa
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.