Úrval - 01.12.1980, Blaðsíða 118

Úrval - 01.12.1980, Blaðsíða 118
116 ÚRVAL hún var yngri, og hún gat svolgrað í sig ótrúlega stóra skammta af mjólk á algjörum mettíma. Nú hefur snekkur hennar breyst, þannig að hún er nú hrifnust af blönduðum kornmat. Hún hámar hann í sig úr stórri skál þrisvar á dag, og þess á milli finnst henni afar gott að fá eina handfylli eða tvær. Á hinn bóginn heldur Marlon að ég sé einhver gulrótar-vél. Þegar ég hætti að rétta honum gulræturnar, leitar hann í vösum mínum, og þegar hann loks er sannfærður um að hjá mér er ekki fleiri gulrætur að hafa, snýr hann sér við og gengur á brott. Einn af fyrstu atburðunum sem skráðir voru í sögu Kenya, var þegar gíraffi var sendur frá Malindi til Peking árið 1415. Keisarinn tók móti dýrinu í hinum ,,MIKLA MÖTTÖKUSAL” og vakti dýrið alveg dæmalausa hrifningu. Vegna líkingar gíraffans við goðsagnaskepn- una Kilin varð gíraffinn tákn fullkomins friðar, samræmis og dyggðar í Kína. Þar sem ég þekki Daisy og Marlon kemur það mér hreint ekkert á óvart. Á hverjum degi fá þau hjörtu okkar til að syngja. Stundum finnst okkur það að hafa þau næstum o/ fullkomið, eins og óskaland, eða lifandi Rousseau- málverk. Kvöld eitt vomm við stödd niðri við fiskitjörnina. Vinur okkar setti kassettutækið sitt af stað og þegar tón- listin hófst — en hún var „Ævintýri Hoffmanns” eftir Offenbach — urðu Daisy og Marlon stíf af áhuga. Síðan byrjuðu þau að dansa — þau dönsuðu valsa og arabísk spor, sveifluðust fagurlega inn á milli trjánna þar sem við stóðum, juku stöðugt hraðann og sveifluðust fram hjá okkur með djörfum gíraffaballett- sporum, snem við og endurtóku sýninguna. Þegar sólin sendi síðustu gullnu geisla sína niður á milli trjánna og við sáum hreyfingar gíraffanna speglast í vatninu, fannst okkur sem við væmm stödd á miðju sviði þar sem ballettsýning gíraffa fór fram allt í kringum okkur. ,,Sá dagur getur ekki verið langt undan, þegar síðasti gíraffinn mun leggja aftur augun sín fbgtu,” skrif- aði náttúrufiæðingurinn C. G. Schillings fyrir um það bil 70 ámm. Megi guð gefa að hann hafi haft rangt fyrir sér. Ég hef það á tiJfinning- unni að einn góðan veðurdag muni Daisy og Marlon eignast iifandi eftirmyndir sínar, því eitt kvöldið læddumst við niður að kvínni til að njósna um þau. Og viti menn, þarna voru þau liggjandi á sama fletinu, þétt saman, steinsofandi. Síðan Betty og Jock Leslie Melville fyrst sögðu sögu sína af Daisy og Marlon, hefur barátta þeirra fyrir því að hjálpa öðmm Rothschild gíröffum orðið til þess að 23 aðrir gíraffar hafa verið fluttir frá Craigbúgarðinum. Sumir þeirra votu flutdr til bænda-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.