Úrval - 01.12.1980, Síða 120

Úrval - 01.12.1980, Síða 120
118 ÚRVAL Hér segir frá sumarleyfisóhappi, sem henti Paulus Normantas, 55 ára gamlan litháískan feröamann og vísindamann. NÝR ROBINSONKRÚSÓ: BANDINGI VATNSINSÍ 55DAGA - Paulus Normantas — N'vkíT'AA G hef lengi verið heillað- v;5 ur af Aralvatni. Þegar 'A' ég starfaði í sovésku Mið- jjj Asíu, hafði ég tlogið yfir það mörgum sinnum. Mig hafði lengi dreymt um það að sigla um það á báti og iðka þar neðansjávarveiðar. En draumur minn rættist ekki fyrr en 1978. Því miður var eini frítlminn, sem ég átti yfir að ráða, í lok mars, þegar enn er kalt við Aralvatn. En ég leit svo á, að óhag- stætt veður ætti ekki að vera reyndum ferðamanni þötur um fót. Vorlækir, myndaðir af leysingasnjó í Pamírfjöllum, sem hleyptu vexti 1 Amu-Darja, flýttu för minni til þess staðar þar sem sú kvísi fljótsins, sem er lengst til hægri, fellur í Aralvatn. Ég ráðgerði að sigla norður flóann í átt til stærstu eyjarinnar í eyjaklasa, sem ber hið undarlega nafn Tailakjegen (þangað sem ársgamalt úlfaldafolald synti). Landakortið sýndi, að á eynni var fiskiþorp Kasakja, er bar sama nafn. Ég taldi, að ég gæti fengið ferskt vatn og skýli í einhverju fiskimannstjaldinu, ef ég varpaði akkerum þar, og siglt síðan bátnum mínum um sund og ála miMi hinna ótölulega mörgu eyja, þannig að ég gæti veitt og rannsakað vorkomuna í hinu einstæða Mið- Asíulandslagi umhverfís vatnið. sem liggurí miðri eyðimörkinni. Á Aralvatni Ég sigldi beitivind yflr flóann á 24 Y< Y< T fc vVV/ M/V/ ✓*s ✓N >T\ — Úr Katcra i jakjtí —
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.