Úrval - 01.12.1980, Page 130
128
ÚRVAL
Fyrstu lexíu í samviskusemi lærði ég dag einn þegar ég kom heim úr
skólanum og uppgötvaði að naggrísinn minn var horfinn. Ég þaut til
mömmu til að spyrja hana um grísinn.
„Ég gaf hann, afþví að þú hugsaðir ekki um hann,” sagði hún.
, ,Ég hugsaði víst um hann! ’ ’
, Jonni, það eru tíu dagar síðan ég gaf hann. ’ ’
J. M. K.
Nágrannakona mín á sjötugsaldri átti von á æskuvini í heimsókn. A
leiðinni heim frá flugvellinum voru þau svo niðursokkin í samræður
að hún ók yfir gatnamót á rauðu ljósi. Ungur lögreglumaður stöðvaði
hana og sendi henni glæsilega bunu af áminningum og skömmum.
Þegar hann að lokum gerði hlé á til að anda rétti hún höndina út
um bílgluggann, klappaði vingjamlega á handlegginn á honum og
sagði: ,,Ungi maður, ef ég hefði vitað að þetta kæmi þér svona úr
jafnvægi hefði ég aldrei gert það.
M. R.
Kemur út mánaðarlega. Útgefandi: Hilmir
hf., Siðumúla 12, Reykjavxk, pósthólf 533,
sími 27022. Ritstjóri: Sigurður Hreiðar,
sími 66272. Afgreiðsla: Blaðadreifing, Þver-
holti 11, sími 27022. — Verð árgangs kr. 18.000 (180,00 nýkr.) — I
lausasölu kr. 1.800 (18,00 nýkr.) heftið. Prentun HiÍmirhf.
Úrval