Úrval - 15.12.1980, Blaðsíða 102

Úrval - 15.12.1980, Blaðsíða 102
100 ÚRVAL I löndum þessum voru sjúkdómar eins og hjarta- og blóðrásarsjúkdómar og lungnakrabbi næsta fátíðir hér áður fyrr, en það verður því miður ekki sagt lengur. Tökum Brasilíu sem dæmi. Brasilíubúar eru stór- reykingaþjóð (á ári hverju reykja 25 milljónir reykingamanna þar 135 billjónir sígarettna). Árið 1974 varð lungnakrabbi tíðasta dauðaorsök karlmanna. Tíðni dauðsfalla Brasilíu- búa af völdum hjarta- og blóðrásar- sjúkdóma sem rekja má til reykinga hefur aukist um 5% síðan 1970. Síðan 1970 hefur tala reykingamanna 1 gjörvallri rómönsku Ameríku vaxið um 24% og hjartasjúkdómum og öðrum sjúkdómum tengdum reykingum hefur stöðugt fjölgað. Dr. Emile Wennen fyrrum prófessor í heilbrigðisfræðum við Dar es Salaam háskólann í Tanzaníu segir: „Þriðji heimurinn er að breytast í eina geysilega stóra rannsóknastofu, þar sem enn einu sinni er sýnt fram að það að reykingar eru banvænar.” Berfættir VIPs (very important persons) Sjö stærstu fjölþjóða tóbaks- framleiðslufyrirtækin hafa með áróðri náð til flestra heimshorna. British- American Tobacco Co., Ltd. (BAT) stærsti sígarettuframleiðandi heims selur nú 300 tegundir sígarettna í 180 löndum; Philip Morris International (PMI) selur yfir 175 tegundir í um það bil 160 löndum; Reynolds Tobacco Co. selur 65 tegundir í 140 löndum og framleiðir þar að auki slgarettur í tuttugu þessara landa. I sumum þróunarlöndunum eru sígarettur útbreiddari en nokkur önnur verslunarvara. Jafnvel Land- Rover kemst ekki til allra 33.000 búðarholanna sem BAT hefur látið reisaí Kenya. Til margra þessara búða kemst maður aðeins á reiðhjóli, asna eða kameldýri. Þessari geysilegu út- breiðslu er svo fylgt eftir með stöðugum auglýsingum — þeir auglýsa á spjöldum, í útvarpi, í sjónvarpi, með ferðakvikmynda- sýningum (aðgangur á þær er ókeypis, en áhorfendur greiða fyrir sýninguna með því að horfa á sígarettuauglýsingar). I Malasíu er helmingur allra auglýsinga í fjöl- miðlum sígarettuauglýsingar. Könnun sem gerð var af hinu virta verslunartímariti World Tobacco 1974 leiddi í ljós að 95% þróuðu landanna höfðu lög til þess að halda sígarettumarkaðinum í skefjum (þar á meðal lög um skyldu framleiðend- anna að merkja sígarettupakkana með áðurnefndum viðvörunum), en einungis 24% þróunarlandanna höfðu einhvers konar reglugerðir þar að lútandi. Boðskapur auglýsinganna í löndum þessum er með öllu hömlu- laus: „Þetta sérstaka bragð af velgengni”; ,,Þú sem reykir ert snjall”; „Reykurinn færir höfði þlnu einstaka skýrleikatilfmningu ’ ’. Tegund eins og til dæmis „Graduate” sýnir í auglýsingum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.