Þroskaþjálfinn - maí 2005, Blaðsíða 15

Þroskaþjálfinn - maí 2005, Blaðsíða 15
Hvar starfa nýútskrifaðir þroskaþjálfar? Könnun fagráðs janúar 2005 inu voru 35 þroskaþjálfar, 34 svöruðu. Könnunin var úthringingarkönnun og var hún unnin í janúar 2005 og var unnin af fagráði Þroskaþjálfafélags Islands. Helstu niðurstöður könnunarinnar. Byrjað var á því að spyrja: A hvernig stað starfar þú í dag? Af þeim sem svöruðu voru 50% sem störfuðu í grunn- og leik- skólunr og 50% unnu á 13 ólíkum stöð- um. Sjá má að stór hluti þessa hóps var starfandi í grunn- og leikskólum. Athygli vekur að einungis tveir höfðu að aðalstarfi að vinna á sambýii (sjá súlurit). Síðan var spurt: Hvar fórstu að Á hvernig stað starfar þú i dag? starfa strax eftir útskrift? Helsta 1 2 3 4 5 6 7 8 9 Eftir rniklar umræður innan fagráðs Þroskaþjálfafélags Islands um hvar nýút- skrifaðir þroskaþjálfar fóru að starfa eftir útskrift, hvert starfsheiti þeirra var og í hvaða sveitarfélagi þeir störfuðu, var tekin sú áltvörðun að fara af stað með könnun til að fá svör við þessum spurningum. Markmiðið var að geta kynnt á starfsdegi niðurstöður úr könnuninni. þ.e. hvar ný- útskrifaðir þroskaþjálfar starfa og hvert starfsheiti þeirra er. Einnig settum við inn spurningar um starfshlutfall og í hvaða sveitarfélagi þeir starfa. Könnunin var gerð meðal þroskaþjálfa sem útskrifuðust 2003 og 2004. I úrtak- eklci innan samninga Þroskaþjálfafélags- ins. Þá lcemur upp sú spurning hvort aulca þurfi fag- og stéttarvitund þroslcaþjálfa- nema og þroskaþjálfa. Að lolcum var spurt: I hvaða sveitafé- lagi starfar þú? Af þeim sem tólcu þátt í þessari könnun voru 24 þroskaþjálfar sem störfuðu í Reykjavík og nágrannasveitarfé- lögum. Aðrir sem tóku þátt í þessari lcönn- un störfuðu á Reylcjanesi,Vesturlandi og Suðurlandi. Fyrir liönd Fagráðs Þroskaþjálfafélags Islands Laufey Elísabet Gissurardóttir. Utskrifaðist frá ÞI 1984. Lauk framhaldsnámi frá KHÍ 2004 (DipI.Ed.), Forstöðuþroskaþjálfi í Lækj- arási dagþjónustu breytingin frá því hvar þroska þjálfar fóru að vinna strax eftir út- skrift og hvar þeir voru að vinna í janúar 2005, var að fleiri höfðu hafið störf í grunn- og leikskólum. Það voru 14 sem fóru að vinna í grunn- og leilcslcólum strax eftir útskrift en í janúar 2005 voru þeir orðnir 17 sem störfuðu í grunn- og leikskólum. Einnig var spurt um starfs- hlutfall: Ertu í fullu starfi eða hlutastarfi? Tveir störfuðu í meira en 100% starfi. Nítján störfuðu í 100% starfi. í 60% tii Þroskaþjálfi / Atferlisþjálfi 80% starfi voru átta. í 50% starfi Meðferðarfulltrúi voru þrír. I minna en 50% starfi var enginn, en tveir voru ekki í Umsjónarm. starfsdeildar starfi. Ein spurningin var um starfs- heitið: Hvert er starfsheiti þitt? Við þessari spurningu voru alls 16 þros|<aþjálfi / yfirþroskaþj mismunandi svör (sjá súlurit) Athygli vekur í þessum svör- um hversu mörg starfsheiti eru Hvert er starfsheiti þitt? 1 2 3 4 5 6 Þroskaþjálfi Þroskaþjálfi 2 Yfir þroskaþjálfi Ekki i vinnu Leiðbeinandi Leikskólasérkennari Umsjón með kennslu Forstöðuþroskaþjálfi i 2 Þroskaþj. yfir sérkennslu Deildarstjóri sérkennslu

x

Þroskaþjálfinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þroskaþjálfinn
https://timarit.is/publication/1930

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.