Skemmtisögur - 15.04.1953, Qupperneq 41

Skemmtisögur - 15.04.1953, Qupperneq 41
— SKRÍTLUR — Roskin stúlka (háðslega við unga stúlku, sem hefur sagt fyndni): Á þetta að vera fyndni ung- frú? Hún er nú a. m. k. fimmtíu ára gömul. Unga stúlkan (læzt verða hissa): Og þér mun- ið eftir henni ennþá V HEILSULEYSI Áttræður maður missir konu sína árið eftir að þau héldu gullbrúðkaup. Við jarðarförina seg- ir hann kveinandi: Já ég get sjálfum mér um kennt að ég stend nú einn uppi, því ég var var- aður við þessu. Fyrir rúmum fimmtíu árum sagði mamma mín alltaf: Þú ættir ekki að kvænast henni Trínu, Hans minn, ég er hrædd um að hún sé ekki vel hraust og nú er komið fram það sem hún spáði.“ V — Svona gild er ég þó sem betur fer ekki, sagði konan. — Ég veit ekki, góða mín, sagði maður henn- ar. — Ég held að munurinn sé ekki annar en sá, að hún dregur gildleikann en þú ýtir honum. Ráðning á myndagátu haustheftisins 1952: Léleg frammistaða landa okkar á síðustu Ólympíuleikum varð afar mörgum sár vonbrigði. 1. verðlaun (100 kr.): Inga Skarphéðinsdóttir, Sjávarborg við Lágholtsveg, Reykjavík. 2. verðlaun (50 kr.): Gunnar Hjelm, Eskifirði. 3. verðlaun (25 kr.): Margrét Andersdóttir, Kirkjuveg 19, Vestmannaeyjum. Verðlaunakrossgáta:Ein verðlaun verða veitt fyrir rétta ráðn- ingu. Verðlaunin eru fjögur næstu tölublöð af Skemmtisögum (1 árgangur), sem send verða burðargjaldsfrítt. Berist fleiri en ein rétt ráðn- ing verður dregið um hver hljóta skuli. Ráðn- ingar sendist afgreiðslunni fyrir 1. maí n. k., merkt „Skemmtisögur", Ingólfsstræti 9, Rvík. Verðlaun fyrir rétta ráðningu á krossgátu haust- heftisins hlaut Fanney Andrésdóttir, Garðastr. 16, Rvík. Ráðning á krossgátu haustheftisins 1952:... LÁRÉTT: 1. Mánagata. — 8. skrokkar. — 15. agaði. — 16. endir. — 18. karfi. — 19. kæna. — 20. algáðar. — 22 rótt. — 23. ata. 24. espa. — 25. apar. — 27. kaf. — 28. lt. — 29. hika. — 31. iðar. — 33. næ. — 34. árna. — 35. þóf. — 37. atar. — 39. uglan. — 41. hérar. — 43. aðili. — 45. slap. — 46. err. — 47. tak. — 49. agar. — 50. ab. — 51. afa. — 52. vot. — 54. ng. — 55. stofnaði. — 58. veturinn. — 61. Karen. — 62. aðall. — 64. Tenie. — 65. glas. — 67. att. — 68. stig. — 69, T.G. — 71. aska. — 73. hóað. — 74. át. — 75. lás. — 77, tóft. 79. Rafn. — 80. ósa. — 81. atið. — 83. flíkaði. — 85. efað. — 86. nunna. — 88. otaði. — 89. stiki. — 90. dragnast. — 91. arðsamar. — LÓÐRÉTT: 1. makalaus. — 2. ágætt. — 3. Nana. — 4. aða. — 5. gi. — 6. telpa. — 7. anga. — 8. síða. — 9. krapi. — 10. ok. — 11. kar. — 12. krók. — 13. aftan. — 14. ritfærir. — 17. dá. — 20. aska. — 21. raða. — 24. einn. — 26. rata. — 29. hrapa. — 30. Þór. — 32. raða. — 34. Álaborg. 35. þér. — 36. fat. — 38. rigning. — 40. glata. — 41. hraða. — 42. Ravel. 44. lagni. — 46. efa. — 48. kot. — 51. annast. — 53. tuttan. — 55. Skotland. — 56. fela. — 57. iða. — 58. vlt. — 59. reið. — 60. neitaðir. — 63. ata. — 66. skóf. — 68. sófi. — 70. gátur. — 72. aflos. — 73. háðir. — 74. ásaka. — 76. sina. — 78. títt — 79. raða. — 80. ófim — 82. ðng. — 84. K.A. — 85. eta. — 87. an. — 89. SS. — SKEMMTISÖGUR 39

x

Skemmtisögur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skemmtisögur
https://timarit.is/publication/1958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.