Árbók Ísafoldar - 01.11.1948, Blaðsíða 101
Efnafræði og eðlisfræði
99
Suðumark ýmissa efna
SuðumarkiS er hæsta hitastig, sem fljótandi efni getur fengið við
venjulegan loftþrýsting (1 atmosferu).
Acetylen . -1-83,6 Mangan .. 1,900 Olía (smurningsol-
Alkohól .. 78 Kalium .. 760 ía) 330
Benzín ... 95 Klór + 35,8 Brennisteinn 444
Benzol ... 80 Klóroform .... 61 Brennisteinssýra . 332
Blý 1520 Kopar . 2,300 Brennisteinskolefni 46
Fosfór .... 290 Kvikasilfur .... .. 357 Silfur 1950
Glycerin .. 290 Hyldi . +196 Terpentínuolia ... 160
Gull 2,600 Línolía .. 316 Tin 2270
Helium ... +269 Methylalkohól . .. 64,7 Vatn 100
Ildi +183 Naftalin .. 218 Sjóvatn 104
Járn 2,450 Natrium . . 880 Zink 930
fícmiít fatahrtinsun i
Xauaavtq 54 tnm 1300
) lihtn
A þessu ári voru sett-
ar upp hjá okkur nýjar
hreinsunarvélar af full-
komnustu gerð. Véiar
þessar eru frá einu
þekktasta hreinsun-
hafa til að bera allar
á þessu sviði. En það er
arvéla framleiðslufyrirtæki í Ameríku og
beztu nýjungar, sem uppfundnar hafa verið
ekki nóg, vélarnar einar geta aldrei unnið verkið fullkomlega, til þess
eru viðfangsefnin of margbrotin. Þess vegna er nauðsynlegt að með
vélunum vinni menn og konur, sem eru starfi sínu vaxin. Mestur hluti
þess starfsfólks, sem hjá okkur starfar, hefur unnið hver við sitt
sérstarf um margra ára bil og helmingur starfsfólksins um og yfir 20
ár. Það ætti að vera nokkur trygging fyrir beztum árangri. A síðari
tímum hafa komið á markað allskonar nýjungar í fatagerð, svo að
oft hafa verið um algjörlega ný efni að ræða, eins og til dæmis nylon,
plexon (úr plaétic) og mörg fleiri, og svo aftur ný efni, sem ofin eru
saman við áður notuð efni, eins og t. d. aluminium þráður (sem nú
er mikið notaður í stað vírs í brokade efnum) og hinn mjög útbreiddi
rayon þráður og margir fleiri. Hvert þessara efna þarf oft sína sér-
stöku meðferð, þegar til hreinsunar kemur, og til þess að þurfa ekki
að öðlast oft dýrkeypta reynslu hvað þessum efnum viðvíkur, þá höf-
um við sótt um og fengið upptöku í fyrirtæki sem prófar hvaða hreins-
unaraðferðir henti bezt hverju einstöku þessara nýju efna og ann-
arra, sem ennþá kunna að koma á markað og tilkynnir síðan með-
limum sínum árangurinn.