Árbók Ísafoldar - 01.11.1948, Blaðsíða 139
Landafræði
121
Mikilvægar framleiðsluvörur:
Landbúnaðarvörur, sykur, hampur,
hör, járnstál.
VATIKANRÍKIÐ
(Stato della Citta del Vaticano)
Sjálfstætt kirkjuríki síðan 1929.
Flatarmál: 44 ha.
Fólksf jöldi 1937: 1000, 2500 á
km2.
Bandaríska hernámssvæðið 117,000
km\ Franska hernámssvæðið 39,000
km2. Rússneska hernámssvæðið
121,000 km2. Berlín 1,000 km2.
Fólksfjöldi: 66,3 millj.
Skipt skv. hernámssvæðum: —
Brezka hernámssvæöið: 22,700,000.
Bandaríska hernámssvæðið 16,700,-
000. Franska hernámssvæðið 5,900,-
000. Rússneska hernámssvæðið 17,-
800,000. Berlín 3,200,000.
Tungumál: Þýzka.
Trúarbrögð: Mótmælendur (60%),
ÞÝZKALAND
Höfuðborg: Berlín (3,200,000 íb.
1947).
Flatarmál: 375,000 kml
Skipting skv. hernámssvæðum:
katólskir.
Aðalatvinnuvegir: Landbúnaður,
iðnaður. Landbúnaður aðallega á
rússneska hernámssvæðinu. Iðnað-
ur aöallega á brezka hernámssvæð-
Brezka hernámssvæðið 97,000 km2. inu (Ruhr).
Lengstu fljót heims.
km
1) Mississippi-Missouri ...6.700
2) Níl ................... 6.500
3) Amazonas .............. 5.300
4) Ob .................... 5.200
5) Jenissai-Selenga....... 5.200
6) Yangtsekiang .......... 5.100
7) Rio de la Plata ....... 4.700
8) Mackenzie ............. 4.600
9) Lena .................. 4.600
10) Amur ................. 4.480
11) Kongo ................ 4.200
12) Niger ................ 4.160
13) Hoangho .............. 4.100
14) St. Lorenz ........... 3.800
15) Volga ................ 3.500
16) Murray-Darling ....... 3.490
17) Youkon ............... 3.300
km
18) Indus ............... 3.190
19) Dóná ................ 2.900
20) Bramaputra .......... 2.900
21) Syr-darja ........... 2.860
22) Rio Grande del Norte .. 2.800
23) Ganges .............. 2.700
24) Sambesi ............. 2.660
25) Amu-darja ........... 2.500
26) Arkansas ............ 2.410
27) Ural ................ 2.400
28) Orinoco ............. 2.400
29) Dnjepr .............. 2.265
30) Columbia ............ 2.250
31) Euphrat ............. 2.000
32) Colorado ............ 2.000
33) Iravadi ............. 2.000
Um allar þær tölur, sem gefnar eru hér að ofan, gildir það sama, sem
sagt er síðar um hæðatölur hæztu fjalla: Tölurnar eru aðeins á að gizka
réttar og verða því að takast samkvæmt því.