Árbók Ísafoldar - 01.11.1948, Blaðsíða 205
Bókmenntir
Merkar bækur út komnar á árinu
Virkið í norðri I, Hernám íslands,
eftir Gunnar M. Magnúss. ísa-
foldarprentsmiðja h. f.
Ævintýri og sögur, Ásmundur Helga-
son frá Bjargi skráði og safnaði.
Virkið í Norðri II, Þríbýlisárin, eftir
Gunnar M. Magnúss.
Sögur ísafoldar I, próf. Sig. Nordal
valdi.
Dalalíf II, Alvara og sorgir, skáld-
saga úr sveit eftir Guðrúnu frá
Lundi.
Bænabókin, Sig. Pálsson, prestur f
Hraungerði, valdi.
Vinir vorsins, eftir Stefán Jónsson,
kennara, 2. útg., á samt Skóla-
dögum, eftir sama höfund.
Lassi, drengjasaga, þýdd úr dönsku.
Eldspýtur og títuprjónar, smásagna-
safn eftir Ingólf Kristjánsson.
Leyndardómar Indlands, eftir P.
Brunton, f þýðingu Priðgeirs H.
Berg.
Landsyfirdómurinn 1800—1919 —
sögulegt yfirlit, eftir dr. jur.
Bjöm Þórðarson.
Á langferðaleiðum, ferðaminningar
um Ameríkuför, eftir Guðm.
Daníelsson.
Mannbætur. Um uppeldi, eftir
Steingrím Arason, kennara.
Ensk bókmenntasaga, eftir dr. Jón
Gíslason.
ísl. sagnaþættir og þjóðsögur VII,
Guðni Jónsson mag. safnaði.
Frá yztu nesjum IV, Gils Guð-
mundsson skráði og safnaði.
Franskt-ísl. orðasafn, eftir G. Booth.
Sagan hans Hjalta litla, drengja-
saga eftir Stefán Jónsson kennara.
Ester, skáldsaga þýdd úr ensku.
Af stað burt í f jarlægð, ferðaminn-
ingar eftir Thorolf Smith blaðam.
Landnám í nýjum heimi. Um Sam-
einuðu þjóðirnir, eftir Steingrfm
Arason kennara.
Jane Eyre, skáldsaga eftir C. Bronte,
í þýðingu Sig. Björgúlfssonar
ritstj.
Hansína Sólstað. Norsk sveitasaga
eftir P. Egge, í þýðingu Sveinbj.
Sigurjónssonar mag.
Yfir Ódáðahraun. Ljóð eftir Kára
Tryggvason, myndskreytt af Bar-
böru Árnason.
Gamalt og nýtt, minningaþættir,
sögubrot og bersögli eftir Sig.
Þorsteinsson frá Plóagafli.
Sögur ísafoldar II, próf. Sig. Nor-
dal valdi.
Úr byggðum Borgarfjarðar II, eftir
Kristleif Þorsteinsson frá Stóra-
Kroppi.
Litli forvitni fíllinn. Myndasaga fyr-
ir börn, eftir R. Kipling.
Gítarkennslubók IV, eftir Sig. Briem.
Borgfirzk ljóð, með kveðskap fimm-
tiu Borgfirðinga.
Frú Bovary, frönsk skáldsaga eftir
Plaubert, í þýðingu Skúla Bjark-
ans.
Gömui blöð, smásögur, Elinborg
Lárusdóttir, Norðri.
Á dælamýrum, sögur, Helgi Val-
týsson.
Fegurð dagsins, ljóðmæli, Kjartan
J. Gíslason frá Mosfelli.
Bessastaðir, þættir úr sögu höfuð-
bóls, Vilhjálmur Þ. Gíslason.
Menn og málleysingjar, dýrasögur,
ýmsir höfundar.