Árbók Ísafoldar - 01.11.1948, Blaðsíða 64

Árbók Ísafoldar - 01.11.1948, Blaðsíða 64
62 Alþjóðastjórnmál ingi milli Italíu og Austurríkis, en lýtur stöðugt ítölskum yfirvöldum. Það er um austurlandamærin, landamæri Ítalíu og Júgóslavíu, sem mestar deilur hafa staðið. Trieste- málið hefur orsakað harðar deilur milli stórveldanna. Ágreiningur þeirra kom gleggst í ljós í sambandi við það, hver skyldi hafa æðstu völd fríríkisins á hendi. Sovétríkin voru þeirrar skoðunar, að æðstu völdin skyldu vera í höndum löggjafarsam- kundu frírikisins, en vesturveldin vildu takmarka mjög völd hennar og fá þau í hendur ríkisstjórans, en hann átti að vera skipaður af sameinuðu þjóðunum. Lengi vel virtist svo sem samkomulag væri útilokað, en eftir að skoðun vestur- veldanna hafði fengið % hluta at- kvæða á þingi sameinuðu þjóðanna, lét Molotoff undan og gekk inn á málamiðlunartillögu. Samkvæmt henni verður Trieste fríríki undir stjórn öryggisráðsins. í þessu máli hefur greinilega komið fram, að Sovétríkin hafa í einu og öllu gætt hagsmuna Júgóslavíu og stutt kröf- ur hennar, en vesturveldin látið sér annara um hag Ítalíu. Rúmenía, Búlgaría Eftir fyrri heimsstyrjöldina tóku Rúmenar héraðið Bessarabíu frá Sovétríkjunum, þvert ofan í gerða samninga, en misstu það aftur ásamt Norður-Búkovinu árið 1940. Þessi héruð voru enn innlimuð í Rúmeníu á stríðsárunum seinni, en féllu aftur undir yfirráð Sovétríkj- anna við undirritun friðarsamning- anna, sem einnig fór fram í París 10. febrúar 1947. í staðinn fengu Rúmenar Transilvaníu, sem þeir Enn er ekki hægt að fullyrða um endalok þessa máls, en eins og nú stendur, hefur Júgóslavía fehgið Istríuskaga og mestan hluta Venez- ia Giulia, auk nokkurra eyja í Adríahafi, Zara og Pelagosa, sem er sérstaklega mikilvæg frá hern- aðarlegu sjónarmiði. Ítalía hefur einnig orðið að af- saia sér umráðum yfir Tylftareyj- um til Grikklands, auk allra ný- lendna sinna, en ekkert samkomu- lag hefur enn orðið um það, í hvers hlut þær skuli falla. f samningun- um eru einnig ákvæði um það, að ítalska lögreglan og herinn megi ekki hafa meira en 250,000 manna innan sinna vébanda, sjóherinn og loftherinn einungis 25,000 manns hvor. Mörg beztu herskip ítala falla einnig í hendur Bandamanna. Öll hervirki og víggirðingar á landa- mærunum skulu eyðileggjast. Auk þess er ítölum gert að greiða Sovét- ríkjunum, Grikklandi og Júgóslavíu 100 millj. dollara hverju í striðs- skaðabætur og Abessiníu 25 millj. dollara. og Ungverjaland höfðu fengið frá Ungverjalandi eft- ir fyrri heimsstyrjöldina, en misstu aftur á árunum 1938—41. Búlgaríá fær aftur á móti að halda héraðinu Suður-Dobrudsju, sem hún fékk frá Rúmeníu 1940. Að öðru leyti eru landamærin á Balkanskaga þau sömu og árið 1938, en öll þessi þrjú lönd hafa skuldbundið sig til að greiða Sovétríkjunum, Júgóslavíu og Grikklandi skaðabætur. í þessum þrem löndum eru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300
Blaðsíða 301
Blaðsíða 302
Blaðsíða 303
Blaðsíða 304
Blaðsíða 305
Blaðsíða 306
Blaðsíða 307
Blaðsíða 308
Blaðsíða 309
Blaðsíða 310
Blaðsíða 311
Blaðsíða 312
Blaðsíða 313
Blaðsíða 314
Blaðsíða 315
Blaðsíða 316
Blaðsíða 317
Blaðsíða 318
Blaðsíða 319
Blaðsíða 320
Blaðsíða 321
Blaðsíða 322
Blaðsíða 323
Blaðsíða 324
Blaðsíða 325
Blaðsíða 326
Blaðsíða 327
Blaðsíða 328
Blaðsíða 329
Blaðsíða 330
Blaðsíða 331
Blaðsíða 332
Blaðsíða 333
Blaðsíða 334
Blaðsíða 335
Blaðsíða 336

x

Árbók Ísafoldar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Ísafoldar
https://timarit.is/publication/1959

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.