Árbók Ísafoldar - 01.11.1948, Blaðsíða 138
12«
Landafræði
Flatarmál: 449,000 km:.
Fólksfjöldi 1947: 6,76 millj., 14 á
km2, árleg aukning 0,35%.
Þjóðarhagur: Fæðingatala: 1,43,
dánartala: 1.20, meðalaldur, karl-
ar: 63,22, konur: 65,33, frjósemis-
tala: 839. Erlend þjóðerni: 34,000
Finnar, 6500 Lappar, einnig Danir,
Norðmenn og aðrir.
Mynt: 1 króna = 100 aurar = 1,81
ísl. kr.
Atvinnuskipting: Landbúnaður
36%, iðnaður 32%, aðrir atvinnu-
vegir 32%.
Mikilvægar framleiðsluvörur:
Timbur, trjákvoða, pappír, járn,
vélar, eldspýtur.
TÉKKÓSLÓVAKÍA
Höfuðborg: Prag (Praha), 951,000
Flatarmál: 128,000 km'.
Fólksfjöldi: 12,5 millj.
Tungumál: Tékkneska og slóv-
akiska.
Mynt: Koruna (króna).
Trúarbrögð: Kaþólskir (80%),
mótmælendur.
Aðalatvinnuvegir: Landbúnaður,
iðnaður.
Mikilvægar framlciðsluvörur: Vél-
ar, gler, postulín, efnavörur.
TRIESTE
Höfuðborg: Trieste.
Flatarmál: 800 knf.
Fólksfjöldi: 350,000.
Tungumál: ítalska, slovenska.
Trúarbrögð: Katólska.
Mynt: Líri.
Aöaitek julind: Fríhöfn Tríeste-
borgar.
TYRKLAND
(Tiirkiye)
Höfuðborg: Ankara, 228,000 íb.
Flatarmál í Evrópu og Asíu:
763,000 km’.
Fólksfjöldi 1947: 19,25 millj., 22 á
km’, árleg aukning 2,10%. 24,000
km’ með 1,29 millj. íb. í Evrópu
og 739,000 km2 með 15,50 millj. íb.
í Asíu.
I'jöðarhagur: Þjóðerni að mestu
leyti tyrkneskt. Samkvæmt skýrsl-
um frá 1927: 11,8 millj. Tyrkir, 1,2
millj. Kúrdar, 120,000 Grikkir, 96,-
000 Tsérkassar, 69,000 Gyðingar,
65,000 Armenar, 22,000 Albanar,
21,000 Búlgarar, 11,000 Tartarar.
Mynt: 1 pund (£ tq) = 100
pjastrar.
Atvinnuskipting: Landbúnaður
84%, iðnaður 9%, aðrir atvinnu-
vegir 7%.
Mikilvægar framleiðsluvörur:
Tóbak, baðmull, heslihnetur, rúsín-
ur, fíkjur, ull, króm, ópíum.
UNGVERJALAND
(Magyaroszág)
Höfuðborg: Budapest, 1,500,000 íb.
Flatarmál: 150,000 km2.
Fólksfjöldi 1947: 9,4 millj., 86 á
km’, árleg aukning 0,84%.
Þjóðarhagur: Fæðingatala: 2,02,
dánartala: 1,42, frjósemistala: 1194.
Þjóðerni: 8,0 millj. Ungverjar,
479,000 Þjóðverjar, 105,000 Slóvak-
ar, 28,000 Króatar, 16,000 Rúmen-
ar, 60,000 af öðrum þjóðernum
(1930).
Mynt: 1 pengö = 100 fille.
Atvinnuskipting: Landbúnaður
53%, iðnaður 24%, aðrir atvinnu-
vegir 23%.