Árbók Ísafoldar - 01.11.1948, Blaðsíða 160
Stærstu bókasöfn heimsins
Þingbókasafn Bandaríkjanna (U. S.
A.) — 6 millj. bindi.
Opinbera bókasafnið I Leningrad
— ca. 4.832,000 bækur og 331,100
bæklingar.
Þjóðbókasafnið i París — ca. 4,000,-
000 prentaðar bækur, 20,000 bæk-
ur á kínversku, 125,000 bandrit,
205,000 myntir og heiðurspeningar
og ca. 3,000,000 eftirmyndir.
Bókasafn New York-borgar — 4
millj. bindi.
Lenin bókasafnið í Moskva 3,900,000
bækur.
Enska þjóðsafnið (British Museum)
London. Ekki hægt að segja um
hversu mörg eintök til eru þar, en
líklega eru til um 3,200,000 prent-
aðar bækur, 53,650 handrit, 85,000
skjöl og þessháttar, 18,000 innsigli
og afsteypur af innsiglum, 2,850
papyrusrúllur, 120,000 prentaöar
austurlenzkar bækur og 16,400
austurlenzk handrit.
Háskóla- og guðfræðibókasafnið í
Strassbourg — 1,300,000 bækur,
yfir 100,000 handrit, myntir og
þessháttar.
Þjóðbókasafnið, Wien — ca. 1,125,000
bækur, 100,000 bæklingar, 35,000
handrit, 60,000 eiginhandarskrift-
ir, 110,000 kort, 200,000 málverk,
96,000 papyrusrúllur og 9,000
bækur prentaðar fyrir 1500.
Bodleian bókasafnið í Oxford —
125,000 bækur og 40,000 handrit.
Háskólabókasafnið í Cambridge —
1,250,000 bækur, 10,000 handrit
og 175,000 uppdrættir.
Þjóðbókasafnið í Madrid — 1,210,-
520 bækur, 30,180 handrit, 20,470
skjöl, 30,000 málverk og 2,412
bækur prentaðar fyrir 1500.
Arsenalbókasafnið í Paris — 1,070,-
000 bækur, 11,700 handrit og 2,500
bækur prentaðar fyrir 1500.
Háskólabókasafnið í Vín — 1,050,000
bækur.
Konunglega bókasafnið í Kaup-
mannahöfn — 850,000 bækur,
30,000 handrit og 4000 bækur
prentaðar fyrir 1500.
Skozka þjóðbókasafnið í Edinborg
— 815,000 bækur og 3,200 handrit.
Háskólabókasafnið í Amsterdam —
800,000 bækur, 400,000 bæklingar,
60,000 handrit, 200 bækur prent-
aðar fyrir 1500.
Konunglega bókasafnið í Briissel —
ca. 800,000 bækur, 34,000 kort og
uppdrættir, 31,200 handrit og
54,000 myntir og heiðurspeningar.
er ávaBIft segáíí saga,
að sækja bók í búð ftiS ilrsga.