Árbók Ísafoldar - 01.11.1948, Blaðsíða 304
íþróttir
Frjálsar íþróttir
frá 1. ágúst 1947 tll 1. sept. 1948
íslandsmeistarar 1947
100 m.: Haukur Clausen, ÍR, 10,9.
200 m.: Haukur Clausen, ÍR, 22,1.
400 m.: Reynir Sigurðsson, ÍR, 51,5.
800 m.: Óskar Jónsson, ÍR, 1.58,1.
1500 m.: Óskar Jónsson, ÍR, 4.07,2.
5000 m.: Sigurgeir Ái-sælsson, Á,
17.31,2.
10000 m.: Sigurgeir Ársælsson, Á,
35.49,6.
110 m. grhl.: Skúli Guðmundsson,
KR, 15,8.
400 m. grhl.: Reynir Sigurðsson,
ÍR, 59,0.
4X100 m.: ÍR 44,0.
4X400 m.: ÍR 3.29,8.
4X1500 m.: ÍR 17.54,0.
Hástökk: Skúli Guðmss., KR, 1,80.
Langstökk: Pinnbjörn Þorvaldsson,
ÍR, 7,14.
Stangarstökk: Törfi Bryngeirsson,
KR, 3,75.
Þrístökk: Stefán Sörensson, HSÞ,
13,27.
Kúluvarp: Vilhj. Vilmundarson, KR,
14,07.
Sleggjukast: Símon Waagfjörd, ÍBV,
38,61.
Kringlukast: Óiafur Guðmundsson,
ÍR, 41,84.
Spjótkast: Jóel Sigurðss., ÍR, 60,82.
Fimmtarþraut: Ásmundur Bjarna-
son, KR, 2687.
Tugþraut: Þorsteinn Löve, ÍR, 5024.
Norðurlandamótið
Tveir íslenzkir íþróttamenn, Finn-
björn Þorvaldsson og Haukur Clau-
sen, tóku þátt í Norðurlandamóti
í Stokkhólmi fyrst í september, þar
sem Svíar kepptu gegn úrvali frá
hinum Norðurlöndunum. — Svíar
unnu mótið með 248 stigum gegn
213. Af stigum „bandamanna" hlutu
Finnar 126, Norðmenn 44, Danir 26
og íslendingar 17.
Úrslit í þeim greinum, sem ís-
lendingar tóku þátt í, voru sem hér
segir:
100 m. hlaup.
1. L. Strandberg, Sv........... 10,9
2. Finnbj. Þorvaldsson, í.....10,9
3. Inge Nilsson, Sv ........... 10,9
4. Haakon Tranberg, N ........ 11,0
5. Peter Bloch, N ........... 11,0
6. Stig Danielsson, Sv....... 11,1
200 m. hlaup.
1. Haukur Clausen, í ........ 21,9
2. Haakon Tranberg, N ....... 22,0
3. Kurt Lundqvist, Sv ....... 22,1
4'. L. Strandberg, Sv ........ 22,2
5. Peter Bloch, N ........... 22,2
6. Hedin, Sv .............. 28,5
Langstökk. »
1. Strand, Sv................ 7,32
2. Laessker, Sv ............. 7,22
3. Haakon Tranberg, N ...... 7,11
4. Finnbj. Þorvaldsson, f ..... 7,09
5. Simola, F ................ 7,06
6. Persson, Sv .............. 6,61