Vinnan og verkalýðurinn - 15.09.1955, Blaðsíða 5
VIMAN
og verkalýðurinn
Útgeíancli: Útgáfufélag alþýðu li.f. — Ágúst—Sept. 1955 — 4. tbl. — 5. árg.
Ritstjóri: JÓN RAFNSSON. Ritnefnd: TRYGGVI EMILSSON tilnefndur a£ Verkamanna-
félaginu Dagsbrún, BJÖRN BJARNASON tilnefndur af Iðju, félagi verksmiðjufólks,
ANNA GESTSDÓTTIR tilnefnd af A. S. B., FINNBOGI JÚLÍUSSON tilnefndur af
Félagi blikksmiða.
/■-----------------------------N
EFNI:
Við Reykjavíkurhöfn:
Forsíðumynd eftir Þ. IC.
Gísli H. Erlendsson:
Blindinginn frá Hiro-
shima, kvæði
Bj. Bj.: Af aiþjóðavettvangi
Sameinumst gegn dýr-
tíðinni
Verkalýðssamtökin
mótmæla
Andrés Tycho: Undralyfið,
smásaga
Góðra manna getið
Kristófer Grímsson:
Esjreranto
Bj. Bjarnas.: 30. jhng CGT
Úr minnisbókinni
Polli geit, amerískur verka-
mannasöngur
Hugi Hraúnfjörð: Vísna.
bálkur
Gott fordæmi
Heimilið, Krossgáta
Hvað er kaupið? o. fl.
V______________________________j
GÍSLI II. ERLENDSSON:
BSindinginn frá Híroshima
Eg skynja bara skuggablómið frjótt
mitt skiptist líf ei meir í dag og nótt,
ókunnir menn með eiturvopna gnótt
eyddu mitt líf og slökktu daginn minn.
Síðan, ó, bróðir, blind á allt sem skín
býr mér und hvörmum nótt sem ekki dvín.
Líður án þess að líða nóttin mín.
Um miðjan dag ég myrkraskaflinn veð
á meðan nóttin streymir um mitt geð
um ljósra morgna lík og grafabeð.
Og síðan hverfist hljóð um hjarta mitt
án himins jörð mín nýjum gróðri kvitt,
tveir myrkrakveikir mér und hvörmum drúpa
í minning bróðir, Ijóss sem enn er þitt.
VINNAN og verkalýðurinn
131