Vinnan og verkalýðurinn - 15.09.1955, Blaðsíða 29

Vinnan og verkalýðurinn - 15.09.1955, Blaðsíða 29
twtmrn Niðurlagsorð síðasta heimilisþáttar höfðu brenglazt svo í prentuninni, að illmögulegt var að skilja hvað við var átt, en þar átti að standa: •— Gott er að hafa rabarbarasultu í kök- unni, en einnig má hafa krem á milli laganna og utan á henni — og hér kemur uppskrift af kreminu: 2 eggjahvítur (óþeyttar) 1V2 bolli sykur 5 matsk. kalt vatn Va tesk. „Krem of tartari" (fæst í apótekum) 1 tesk. vanilludr. Setið eggjahviturnar, sykurinn, og „Krem of tartari" í skál og hrærið vel saman. Haldið skálinni síðan ofan í sjóð andi vatni og þeytið vel með þeytara, þangað til kremið er orðið það þykkt, að það hnígur ekki. Takið þá skál- ina ofan, setjið vanilludropana í og þeytið síðan áfram unz kremið er orðið kalt og mátulegt til að smyrja því á kökuna. Þetta krem fer mjög vel við dökku kökuna í síðasta heimilisþætti, bæði í sjón og raun. Ráð til að hreinsa steikarofninn. Hellið svolitlu af salminaki í skál og setjið inn í volgan ofninn, látið hana standa inni í ca. 15 mín. takið hana þá út og þvoið ofninn úr heitu sápuvatni. Ef þá eru enn eftir fastar klessur, þá verður að nota stálull. G. Gísla. Skýringar Lárétt: Lóðrétt: 1. Uthald 2. Okkur 4. Dauðsfall 3. Endar 7. Syrgja 4. Fellt 8. Beiðni 5. Dýri 10. ílát 6. Þrælka 11. Óra 9. Venda 13. Steyptust 10. Þróttur 15. Nema 12. Þvæla 17. Strá 14. Bæta 20. Andvari 16. Sóminn 22. Fæðir 18. Leysast 24. Sterk 19. Líta 26. Kindina 21. Velgi 27. Nuddaða 22. Slitið 28. Þreyta 23. Mál 29. Leiði 25. Lærði Krossgáta VINNAN og verkalýburinn 155

x

Vinnan og verkalýðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan og verkalýðurinn
https://timarit.is/publication/1968

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.