Vinnan og verkalýðurinn - 15.09.1955, Blaðsíða 32

Vinnan og verkalýðurinn - 15.09.1955, Blaðsíða 32
Vísitala á kaup reiknast 164 stig eða 10 stigum hærri en kaupgjaldsvísi- talan, eins og áður var um almenna kaupið og gildir frá 1. sept. til 1. des. 1955. Lesandinn gæti þess, að tölurnar innan sviga tákna grunnkaup. Nokkur atriði úr samningum Dagsbrúnar, sem einnig gilda fyrir sam- starfsfélög hennar kaupdeilunni í vor: Verkamannafélagið Hlíf í Hafnarfirði og Verkamannafélag Akureyrarkaupstaðar. Munu nú nær öll verkalýðsfélög landsins hafa náð samskonar samningum og sömu kjör því gilda um allt land í almennri tímavinnu eða því sem næst. (Efnisyfirlit kaupsgjaldskrár bls. 165). Dagv. Eftirv. N. og h. Kr. Kr. Kr. Almenn verkamannavinna, tímav.: 16.85 (10.17) 25.28 33.70 Fyrir aðstoðarmenn í fagv., steypu- vinnu, gæzlu hrærivéla o. fl 17.21 (10.39) 25.82 34.42 Fyrir beifreiðastjóra þegar bifreiða- stjóri vinnur eingöngu við akstur 17.47 (10 55) 26.21 34.94 Fyrir beifreiðastjóra þegar bifreiða- stjóri annast önnur störf með, o. fl 18.01 (10.87) 27.02 36.02 Fyrir kola- og saltvinnu (sbr. þó kr. 12.10) og slippvinnu 18.38(11.10) 27.57 36.76 Fyrir stjórn á ýtum, vélskóflum, vél- krönum o. fl 19.54 (11.80) 29 31 39.08 Fyrir sementsvinnu, vinnu við kalk, krít og leir o. fl 20.04 (12.10) 30 06 40.08 Fyrir vinnu með sandblásturstækjum, ryðhreinsun o. fl 20.84 (12.58) 31.26 41 68 Fyrir boxa- og katlavinnu, óumsam- inn taxti 23.84 (14 39) 35.76 47.68 158 VINNAN og verkalýðurinn

x

Vinnan og verkalýðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan og verkalýðurinn
https://timarit.is/publication/1968

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.