Goðasteinn - 01.09.1995, Page 33
Goðasteinn 1995
til ársins 1845. Ekki er getið um turn
eða stöpul á kirkjunum, nema þeirri,
sem reist var 1765 eða 1767. Þar er
turn á þrem hæðum og með spíru, en
nær þó ekki nema rétt upp fyrir mæni
kirkjunnar. Mynd af þessari kirkju er í
ferðabók George Mackensie frá árinu
hliðargangar í kirkjunni, e.t.v. með set-
bekkjum meðfram veggjum. I stað
veggja innan útbrota eru stoðir. Auðséð
er að þessar kirkjur hafa verið myndar-
legar.
Svo virðist sem allar kirkjur hafi
enst illa í Odda. Kirkjan, sem nefnd er
— Ljósmynd í eigu Sigurðar Jónssonar, sóknarprests.
Oddakirkja um árið 1920.
1810. Þetta er útbrotakirkja og ekki
stór, eða álíka stór og sú, sem nú stend-
ur. Kirkjumar í Odda virðast ekki hafa
verið stærri en þetta um aldirnar.
Ekki er það þó fyrr en árið 1641,
sem kirkju er nokkuð lýst í Odda.
Kirkjan er útbrotakirkja, þ.e. að út-
bygging er við hliðar kirkjuhússins
lægri en aðalhúsið. Hliðarveggir eru
því í tvennu lagi og þak á milli vegg-
hluta. Þetta eru útbrotin og eru sem
1641 má ætla að hafi verið reist um
1620. Það gerir síra Snæbjörn Stefáns-
son, sonarsonur síra Gísla Jónssonar,
Skálholtsbiskups, sem var þriðji í röð-
inni eftir siðbót. Faðir síra Snæbjörns,
síra Stefán Gíslason, var forveri hans í
Odda. Þessi kirkja er endurreist árið
1662 eða eftir 40 ár. Það gerir síra Þor-
leifur Jónsson, faðir síra Björns Þor-
leifssonar, Hólabiskups. Síra Björn
hafði einnig verið prestur í Odda, bæði
-31-