Goðasteinn - 01.09.1995, Page 67
Goðasteinn 1995
Allir eru nú upptaldir,
Ytri Landeyja bændurnir.
Forsjón nú alla fel ég þá,
sem fyllt hafa upp þessa nafnaskrá.
I nóvember þetta nú er greitt
nítján hundruð fimmtíu og eitt.
Nafnaskrá í bændabrag
Guðna Einarssonar 1951
Anton Þorvarðarson, Glæsistöðum.
Anton Einarsson, Skeggjastöðum.
Ágúst Andrésson, Hemlu.
Ágúst Jónsson, Sigluvík.
Olafur Jónsson, Eylandi
Olafur Þorsteinsson, Álfhólahjáleigu.
Olafur Olafsson, Olafsvöllum.
Guðmundur Guðmundss., Skipagerði.
Guðmundur Jónsson, Ytri-Hól.
Guðmundur Guðm., Vestra-Fíflholti.
Helgi Pálsson, Ey.
Helgi Bjamason, Forsæti.
Hermundur Einarsson, Strönd.
Markús Hjálmarsson, Lækjarbakka.
Óskar Guðmundsson, Vestra-Fíflholti.
Geir Gíslason, Gerðum.
Jónatan Jónsson, Eystra-Fíflholti.
Loftur Þorvarðarson, Klauf.
Jónas Jónss., S-Fíflholtshjál. (Hátúni).
Jónas Magnússon, Strandarhöfði.
Jóhann Tómasson, Arnarhóli.
Gunnar Ásbjömsson, Skipagerði.
Guðjón Einarsson, Berjanesi.
Guðjón Magnússon, Þúfu.
Guðjón Torfason, Vestri-Tungu.
Jón Gunnarsson, Skipagerði.
Jón Tómasson, Hvítanesi.
Jón M. Jónsson, Hvítanesi.
Jón Gíslason, Ey.
Jón Einarsson, Kálfsstöðum.
Jón Jónsson, Forsæti.
Þorvaldur Jónsson, Skúmsstöðum.
Þórður Tómasson, Eystri-Hól.
Karl Halldórsson, Ey.
Ingvar Sigurðsson, Stíflu.
Runólfur Jónsson, Ey.
Valdimar Jónsson, Álfhólum
Júlíus Bjarnason, Akurey.
Gissur Þorsteinsson, Akurey.
Bjami Brynjólfsson, Lindartúni.
Stefán Guðmundsson, Eystri-Hól.
Sigurjón Guðmundsson, Grímsstöðum.
Magnús Andrésson, Ytri-Hól.
Einar Einarsson, Sperðli.
Þorgeir Tómasson, Arnarhóli.
Þorgeir Þorsteinsson, S-Fíflholtshjál..
Kristinn Þorsteinsson, Káragerði.
Kristinn Þorsteinsson, Miðkoti.
Sigurbjörg Gísladóttir, Ysta-Koti.
ísleifur Einarsson, Strandarhjáleigu.
Guðni Einarsson, Strönd.
Sigurður S. Haukdal, Bergþórshvoli.
-65-