Goðasteinn - 01.09.1995, Page 164
ANNALAR
Goðasteinn 1995
Sveitarfélög
Fulltrúar í stofnunum á vegum sveit-
arfélaga:
Fulltrúi í Héraðsnefnd Rangæinga:
Margrét Einarsdóttir.
Fulltrúi á landsþ. Samb. ísl. sv.fél: Mar-
grét Einarsdóttir.
Fulltrúi á aðalfund SASS:Margrét Ein-
arsdóttir.
Fulltrúar í stjórn Heilsug.st. í Vík: Olaf-
ur Tryggvason, Sigurður Björgvinsson.
Annað:
Kjörstjórn til sveitarstjórnarkosn.: Jón
Sigurðsson,form.
Kjörstjórn til alþingiskosninga: Kol-
beinn Gissurarson, form.
Skoðunarmenn hreppsreikninga: Guð-
rún Tómasdóttir, Magnús Eyjólfsson.
Forðagæsla: Gísli Valdimarsson.
Virðingarmenn f. fasteignatrygg.: Gísli
Valdimarsson og Gunnar Sigurðsson.
Byggingafulltrúi A-Eyjafjallahr.: Guð-
mundur Guðmundsson.
Starfsmenn sveitarfélagsins:
Starfsmaður á skrifstofu hreppsins:
Stefanía Skarphéðinsdóttir.
Slökkviliðsstjóri: Guðni Adólfsson.
Húsvörður í Fossbúð: Heiða Sigurðar-
dóttir.
Matráðskona: Margrét Ámý Guðlaugs-
dóttir.
Ræsting: Elva Björk Birgisdóttir.
Leikskóli: Ásta Laufey Sigurðardóttir
og Elva Björk Birgisdóttir.
Margrét Einarsdóttir, Skógum
Búnaðarfélag A.-Eyj afj allahrepp s
Búnaðarfélag A.-Eyjafjallahrepps varð
100 ára á árinu, því að það var stofnað árið
1895. Tilgangur þess hefur frá upphafi
verið að stuðla að framförum í jarðrækt og
búfjárrækt á starfssvæðinu. Ekki er vitað
hver fjöldi stofnfélaga var, þar sem gerð-
arbók glataðist, en fjöldi núverandi félags-
manna er 34.
Helstu verkefni félagsins á árinu voru
hreinsun með helstu vegum og útleiga á
tækjum félagsins.
Helstu eignir félagsins eru vélaverk-
stæði, sáningsvél, tvískeraplógur, einskera-
plógur, tvö hnífaherfi, tvö diskaherfi, úða-
dæla, flaghefill, háþrýstidæla og steypu-
hrærivél.
Stjórn félagsins og starfsmenn eru
þessir:
Formaður: Ármann Fannar Magnússon,
Hrútafelli.
Ritari : Ingimundur Vilhjálmsson. Ytri-
Skógum.
Gjaldkeri: Guðni Úlfar Ingólfsson,
Drangshlíðardal.
Tækjavörður: Þorsteinn Jónasson,
Rauðafelli.
Umsjón með háþrýstidælu: Páll Magn-
ús Pálsson, Hvassafelli.
Umsjón með úðadælu: Róbert Jónsson,
Raufarfelli.
Umsjón með steypuhrærivél: Olafur
Gunnarsson, Drangshlíð.
Umsjón með sáningsvél: Ármann
Fannar Magnússon.
Leikfélag Austur-Eyfellinga
Leikfélagið var stofnað árið 1970 af 13
félögum til að stuðla að hvers kyns leik-
starfsemi og eflingu félagslífs í hreppnum.
Núverandi félagar eru 27.
Starfsemi félagsins hefur legið niðri um
nokkurra ára skeið, en á haustdögum 1994
var ákveðið að hefja starfsemi að nýju á
árinu 1995.
Eignir félagsins eru ljósaborð, kastarar,
hlutur í hljómflutningstækjum og hlutur í
félagsheimilinu Fossbúð.
-162-
J