Goðasteinn - 01.09.1995, Page 187
ANNALAR
Goðasteinn 1995
Sveitarfélög
Skólabörn úr Ásahreppi 1992. Aftari röðf.v.: Erlendur J. Guðmundsson, JónA.
Jónsson, Nanna Jónasdóttir, Andri L. Egilsson, Hjördís R. Albertsdóttir, Guðrún
S. Gísladóttir, Magnús Davíðsson. Fremri röðf.v.: Hafdís D. Sigurjónsdóttir,
Harpa H. Albertsdóttir, Sigurður G. Traustason, Erlingur G. Einarsson, Guðjón
Björnsson, Tyrfingur Sveinsson, Vilborg Hlöðversdóttir. — Ljósm. úr afmœlisriti
Ásahrepps 1892-1992.
Stjórnun
Sveitarstjórn skipa: Jónas Jónsson, odd-
viti, Sigríður Sveinsdóttir, Sveinn Tyrf-
ingsson, Björn Guðjónsson og Þórhallur
Steinsson. Oddviti er oftast fulltrúi sveitar-
félagsins í öðrum stofnunum.
Byggingafulltrúi og formaður bygging-
arnefndar: Björn Guðjónsson, formaður
atvinnumálanefndar: Guðmundur Gíslason
og formaður Menningarmiðstöðvarinnar á
Laugalandi: Sigríður Sveinsdóttir.
Jónas Jónsson, oddviti.
Búnaðarfélag
Asahrepps
Búnaðarfélag Ásahrepps var stofnað
árið 1942. Félagsmenn nú eru 36 og heið-
ursfélagar eru 4. Félagið á jarðvinnslutæki
og fleira þess háttar sem það leigir út til fé-
lagsmanna. Félagar tóku virkan þátt í
Töðugjöldum, uppskeruhátíð bænda í vest-
urhluta sýslunnar á sumrinu.
Núverandi stjórn skipa: Davíð Sigfús-
son Sumarliðabæ, Jón Þorsteinson Syðri-
Hömrum og Albert Örn Áslaugsson
Hellnatúni.
Hrauneyjafossvirkjun. — Ljósmynd:
Emil Þór Sigurðsson.
-185-