Goðasteinn - 01.09.1995, Page 236

Goðasteinn - 01.09.1995, Page 236
ANNÁLAR Goðasteinn 1995 Ýmis félög Samkór Rangæinga Samkór Rangæinga var stofnaður 17. janúar 1974. Aðalhvatamenn að stofnun kórsins voru hjónin Sigríður Sigurðardóttir og Friðrik Guðni Þórleifsson. Þau voru þá nýlega flutt í Rangárþing og var Sigríður skólastjóri Tónlistarskóla Rangæinga en Friðrik Guðni kenndi við skólann. Stofnfélagar kórsins voru 24 úr Hvols- velli og nærsveitum. Sigríður og Friðrik stjórnuðu kórnum í upphafi en fyrsti formaður var Gunnar Marmundsson. Fyrstu tónleikarnir Þegar eftir stofnun kórsins var hafist handa og æft af krafti. Voru fyrstu tón- leikar 19. maí 1974 í Gunnarshólma. Fyrsta lag á söngskránni var Syngdu meðan sólin skín, ljóð Freysteins Gunnarssonar við lag Fr. Silcher, en 11 lög voru á fyrstu söng- skrá kórsins. Einnig voru tónleikar í Vík í Mýrdal, Ási í Ásahreppi og kirkjukór Hveragerðiskirkju var heimsóttur þetta fyrsta vor kórsins. Á þeim árum sem kórinn starfaði var stefnt að því að halda bæði vor- og jólatón- leika á hverju starfsári. Á jólatónleikum 1975 voru flutt 16 lög innlend og erlend. Fyrir vortónleika sama ár voru einnig æfð 16 lög. Kórinn fór með þessa vinnu vetrarins til Reykjavíkur og Ríkisútvarpið hljóðritaði sönginn. Því miður glataðist upptakan hjá útvarpinu og fannst ekki fyrr en að þrem árum liðnum og var þá loks flutt. Fjáröflun Starfsemi á vegum kórsins fyrstu árin In memoriam var tengd fjáröflun. Kórinn hélt dansleik með fjölbreyttum skemmtiatriðum eitt ár- ið. Annað ár var haldin fjölskylduskemmt- un. Meðal þess efnis sem flutt var auk söngs kórsins má nefna atriði úr Dýrunum í Hálsaskógi og Kardimommubænum eftir Thorbjöm Egner, leikþætti, dúetta, gaman- vísur, og margt fleira. Barnakór Hvols- skóla undir stjórn Sigríðar Sigurðardóttur var sérstakur gestur á fjölskylduskemmt- uninni. Voru þessar skemmtanir vel sóttar og gáfu kórnum þó nokkuð í aðra hönd. Forsvarsmaður þessara skemmtana var einn af kórfélögunum, Sigurbjörn Skarp- héðinsson. Kórinn hafði bingó til tekjuöflunar og gekk það sæmilega. Kórinn hlaut dálítinn fjárstuðning frá sýslusjóði og úr Menn- ingarsjóði Kaupfélags Rangæinga. Að öðru leyti var starfsemin fjármögnuð með innkomu á tónleikum og af kórfélögum sjálfum. Kirkjutónleikar Árið 1978 hélt kórinn tónleika í þremur kirkjum í Rangárþingi, þ.e. Stóradals- kirkju, Stórólfshvolskirkju og Oddakirkju, við ágætar undirtektir. Auk kórsins sungu einsöng á tónleikunum þau Guðrún Ásbjörnsdóttir, Sigríður Sigurðardóttir og Gunnar Marmundsson. Undirleikarar voru Anna Magnúsdóttir og söngstjóri var Friðrik Guðni. Kórinn flutti þessa efnis- skrá á aðventukvöldi í Bústaðakirkju 16. desember. Velunnari kórsins séra Halldór Gunnarsson í Holti fór með í heimsóknina í Bústaðakirkju. Eftir samkomuna naut kórinn gestrisni safnaðarstjórnar og sókn- arprestsins, séra Olafs Skúlasonar. Var ferð þessi vel heppnuð og til mikill- ar ánægju fyrir þá er að henni stóðu. -234-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266
Page 267
Page 268

x

Goðasteinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.