Goðasteinn - 01.09.2018, Page 165

Goðasteinn - 01.09.2018, Page 165
163 Goðasteinn 2018 lóðir í götunni en um var að ræða par-, rað- og einbýlishúsalóðir. Draga þurfti um lóðir þar sem margir voru um hituna á hverri lóð. Nú er byrjað að vinna á flestum lóðum og þegar hafa íbúar flutt inn í íbúðir á vegum SS en samtals mun fyrirtækið byggja 24 íbúðir á Hvolsvelli. Seinni part sumars var svo klárað að malbika í Gunnarsgerði, Dufþaksbraut og á Ormsvelli. Í mars voru veittir styrkir úr húsfriðunarsjóði en sá sjóður til- heyrir Minjastofnun Íslands. Gamli bærinn í Múlakoti fékk 5 milljónir króna í sinn hlut og Gamli bærinn á Sauðhúsvöllum fékk 1 milljón. Ljósleiðari Áfram hefur verið unnið að lagningu ljósleiðara í sveitarfélaginu og nú er 2. áfangi verkefnisins í vinnslu. Í þessum 2. áfanga ljósleiðarakerfisins er áform- að að ljúka við lagningu ljósleiðara til notenda í Austur- og Vestur Landeyjum, Fljótshlíð, og til notenda í dreifbýli kringum Hvolsvöll. Samtals hafa 214 not- endur óskað eftir að fá tengdan til sín ljósleiðara, þar af eru um 65% umsókna frá lögheimilum, notendum með atvinnustarfsemi o.þ.h., en um 35% frá not- endum í sumarhúsum. Plægingu röra fyrir stofnleiðir meðfram þjóðvegi 1 og Fljótshlíðarvegi lauk að mestu á síðasta ári, en plæging hófst að nýju þegar frost var farið úr jörðu í lok apríl s.l., og gengur prýðilega. Nú stendur yfir plæging leggs milli Landeyjahafnar og þjóðvegar 1, auk heimtauga til notenda á þeirri leið, en að þeim hluta loknum er áformað að plægja heimtaugar til not- enda í Fljótshlíð. Þannig er stefnt að því að hægt verði að tengja notendur hvers svæðis fyrir sig strax og lagningu og tengingu strengja lýkur á hverju svæði. Í mars var tilboði frá Mílu tekið í uppbyggingu og rekstur ljósleiðarakerfisins en fyrirtækið átti eina tilboðið. Míla rekur nú þegar ljósleiðarakerfið sem búið er að leggja. atvinnumál Ferðaþjónustan heldur velli sem ein stærsta atvinnugrein sveitarfélagsins ásamt landbúnaði og matvælaiðnaði. Fyrirtækin eru eins ólík eins og þau eru mörg og hægt að fá góða þjónustu í sveitarfélaginu hvort sem um er að ræða fyrir íbúa eða gesti. Lögreglustjóraembættið flutti í nýtt skrifstofurými sitt á efri hæð Hlíðarvegs 16 þar sem skrifstofa sveitarfélagsins var áður til húsa. Nú er allt embættið á sama stað sem er að sjálfsögðu mjög hagkvæmt. Slát- urfélag Suðurlands er stærsti atvinnurekandi sveitarfélagsins en hjá fyrirtækinu vinna um 190 manns. SS hefur verið stór bakhjarl ýmissa verkefna í sveitar- félaginu og stendur fyrirtækið þétt að baki samfélaginu. Kjötiðnaðarmenn SS og Reykjagarðs komu, sáu og sigruðu í fagkeppni Meistarafélags kjötiðnaðar-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228

x

Goðasteinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.